Freyr - 01.01.1931, Blaðsíða 18
10
P R E Y R
ins, svo þar myndast saltpétursýrlingur, og
af honum er framleidd saltpétursýra. Þetta
er framkvæmt á þann hátt að 8 hlutar af
lofti og 1 hluti af ammoníaki er leitt gegn-
um glóandi platínunet. Brennur þá amm-
oníakið en saltpétursýilingurinn myndast.
Af honum er saltpétursýran framleidd með
því að leiða hann inn í 23 m. háan gra-
nitturn fyltan með kvartsi. Yfir kvartsinn
er svo vatn
látið sitra
og mynd-
ast þá salt-
péturssýra
af saltpét-
ursýrlíng
þeitn, er
fyllir hol-
rúmin milli
kvartsins.
Vatnið get-
ur þó ekki
að fullu
sameinast
saltpétur-
sýrlingum
og er af-
gangurinn
af honum
leiddur inn
í járnturn sem fyltur er með sóda upp-
leystum í vatni og myndast þá sumpart
natrónsaltpétur og natríumnítrit.
Kalksaltpéturinn er nú búinn til úr kalk-
steini og saltpétursýru. Leysir sýran kalk-
stelhinn upp og upplausnin er síuð og í
hana er blandað ca. 5°/0 ammoniaksalt-
pétri. Upplausnin er hituð þar til vatnið
er gufað burtu, þar til köfnunarefnið nem-
ur 15,5% af henni, er hún þá látin storkna.
Það er gert á þann hátt að upplausnin er
færð að efri enda á 20 metra háum turr.i
og þar látin falla niður sem steypiregn og
storkna þá droparnir í hinu háa falli og
verður þá kornastærðin eins og allir þekkja
er saltpétur hafa séð.
Þá er saltpéturinn settur í vatnshelda
sekki og þannig sendur á heimsmarkað-
inn. Við Rjúkan er nú framleitt árlega
svo þúsundum tonna af saltpétri skiftir.
Norsk Hydro hefir nýjar verksmiðjur á
Leiðangri á Heröen. Ammoníak er flutt
frá Rjúkan þangað. Þessi verksmiðja var
bygð árin
1928 og
1929. Er
þar fram-
leiddur
bæði kalk-
saltpétur
ogkalkam-
monsalt-
pétur, þar
er hægt að
framleiða
250þúsund
tonn á ári
af kalksalt-
pétri. Auk
þess er á
Heröen
verksmiðja
er fram-
leiðir kalk-
ammonsaltpétur er hefir 20,5% köfnun-
arefni.
Kalkstein til framleiðslu sinnar fá allar
verksmiðjurnar frá kalknámum, er liggja
5 km. sunnar en Heröen við Kjörholt
austan megin Prierfjarðar.
Elsta aflstöð Norsk Hydro liggur milli
Tinnoset og Notodden við Svælgfoss. önn
ur stöð við Notodden, Lienfoss, framleiðir
20 þúsund hestöfl. Saltpétursverksmiðjurn-
ar er nota orku þessara stöðva eru á Not-
odden. Þar við Heddalsvatnið byrjaði starf-
semi norska saltpétursiðnaðarius 2. júní
1905. Hin fyrsta verksmiðja í heimi er
Vemork aflstöðin með verksmiðjur til vatnsefnisframleiðslu
við Rjúkan i Noregi.