Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1931, Blaðsíða 31

Freyr - 01.01.1931, Blaðsíða 31
F R E'Y R 23 Slitskór! Leðurstígvél með eirnegldum gúmmíbotnum. Svört eða brún. Allar stærðir frá 26—46 Gúmmískór ýmsar gerðir t. d. svartir með hvítum botnum eða rauðir með gráum botnum. Allar stærðir frá 24—45 Sandalar og reimaðir leðurskór með hrágúmmíbotnum eða svörtum gúmmíbotnum (Uskide). No. 21—41 Ef yður er ókunnugt um stærðina þá sendið mál af fætinum, helst á pappír. Vörur sendar gegn eftirkröfu. Hin árlega hraðvaxaudi sala í þessum skófatnaði eru bestu meðmælin Hvannberg-sbrædur Reykjavik Skóverslun Akureyri Námskeið í meðferð og stjórn dráttarvéla, fyrir þá sem ætla sér að verða dráttarvéla- stjórar verður haldið að tilhlutun Búnaðarfélags íslands í Reykjavík. Það hefst 26. apríl n. k. og stendur yflr tveggja vi-;na tíma. Þeir sem ætla sér að taka þátt í námsskeiði þessu tilkynni þátttöku sína sem fyrst til Búnaðarfélags ís- lands. Þátttakendum verður veittur lítilsháttar styrkur af félaginu. Búnaðarfélag Islands L

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.