Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 29

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 29
P R E Y R 187 ekki liægt að ræða á íslaadi, en undirbúning- urinn er liafinn og ríkið liefir nú þegar frið- ac töluvert stórt svæði, vaxin björk eöa bjark- arkjarri; og ég álít að hér sé um mikla mögu- ie’ika að ræða. Bjarkar og barrskógar munu i framtíðinni ekki aðeins prýða laindiS, lieldur e'inmig veita landsbúum efnivið og eldsneyti, - - sem þói skortir svo tilfinnanlega, — og lif- andi limgarða til skjóls og varnar um tún og garða. Auk þess hafa skógamir sérstaka þýðingu á Islandi, því að þeir verða elnasta örugga vörnin gegn hinum ömurlega upp- blœstri oý sandroki, sem ár frá ári leggur í auðn þúsundir hektara af grónu landi, og skilur eftir eyðimörkina einbera. Eigi Island ekki að verða ein eyðimörk, þá er sannarlega tími til kominn að hefjast hraustlega handa til varnar. Á þetta bentum við prófessor Prytz — segir höfundurinn — þegar Við vor- um hér á árunum 1900—1906, og þá var send- ui maður utan — Gunnláugur Kristmunds- son — til þess að búa sig undir landvarnamál í þessiun skilningi, og honum hefir orðið vei ágengt meö sandgræðsluna, en „betur má, et' duga skal.‘ ‘ 8 kógrœkt krefst mikillar elju, óbilandi þrautseigju og staðfastrar trúar á að verkið megi takast og verða til nytsemdar fyrir land- ið og þjóðina. Verkið getur tekist. Það getur vaxið skógur á ísland'i, en takmarkið lig-gur í fjarri framtíð, og menn mega búast við von- brigðum og ósigrum. En bakhjarl'inn hafa menn í gömlu skógarleifunum og í skjóli tjarkarinnar má ala upp erlendar tegundir — og það er engum vafa bundið, að barrtré geta vaxið á íslandi til efniviðar. En skóg- rœktin má til að vera almenningsmál og bæði einstaldingar og félög manna eða hópar verða hér að leggja hönd að verki. — Fyrst verSur ívö friða og hlúa að þeim skógarleifum, sem til eru, og síðan að fá viðeigandi tegundir barrviðar til að alazt upp í skjól'i þeirra og e'innig sjálfstætt, og byggja í framtíðinni á þeirr'i reynslu, sem fengin er í 30 ára starfi. Nú. vitum við a‘S skógarfura frá vestur Nor- egi, síberiskt lævirkjatré, Cembrafura og nokkrar gren'itegundir, geta vaxið á íslandi, að ógleymdri fjallafurunni ■—- og þess vegna a nú þegar að hef jast hraustlega lianda. í Danmörku hefir það tekið hundrað ár að vinna skógræktinn'i sigurinn. íslendingar komast ekki af með minna, en eigi Island ekkl að blása upp á stóruni svæðum — þá eru engin önnur örugg ráð, en að rækta þar skóg og friða þar upplásnu svæðin. Það, setn hér hefir veriS t'ilfært er tekið á víð og dreif úr ritgerðinni og er ekki beia þýðing á orðum höfundarins, en gefur rétta mynd af skoðunum hans — það sem þetta nær. En þar er rætt um fleira en skógræktina, m.a. farið lofsamlegum orðum mn framfarir hér á landi s.l. 30 ár, minnst sérstaklega og með mikilli viSurkenningu á starf Klemens- ar Kr'istjánssonar, bent á hina miklu ræktun- armöguleika liér á landi og’ í sambandi vio það, látin í ljósi sú skoðun, aS rétt öiundi vera að veita innflytjendum frá Norðurlönd- um greiðan aðgang að því, að setjast að .• sveitum hér og gerast bændur, enda geti land- búnaðurinn orðið hér aðalatvinnuvegur, og styrk stoð, þegar fiskivéiðarnar bregðast. M'innst er með gleði á Skógræktarfélagið: „Það gleSur mig þetta Skógræktarfélag og ég óska því til hamingju með það starf, að „klæða landið“, svo að við getum aftur sagt með fulluin rétti: Landið er fagurt og frítt — og skógi vaxið milli fjalls og fjöru.“ Öll er greinin skrifuð af ósviknum vinar- hug í okkar garð, og það vinarþel er að lok- um bundið í þessum nlSurlagsorðiun: „Ég óska heilla, hamingju og framfara landinu og þjóðinni, sem við Dan'ir megum vera stoltir af að kalla friændur vmra og v'ini, og sem oss ber að hjálpa og styðja hvar sem hægt er.“

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.