Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2004, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2004, Blaðsíða 5
T <SB>toyota Lestu þetta áður en þú fe rð að sofa Einu sinni var ástríðufullur bílahönnuður. Hann var engum líkur og bjó yfir þeim einstaka hæfileika að geta sameinað formfegurð hluta og notagildi þeirra. Hann elskaði sportbíla og hannaöi ... sportbíla. Og ævinlega vildi hann fara sínar eigin leiðir. Toyota veitti honum nýtt og krefjandi hönnunarverkefni: Að sameina kosti sportbíls og fjölskyldubíls. Niðurstaðan er nýr raunveruleiki sem þú veröur að setjast inn í. * Hann hannaði nýjan Avensis. Upplifðu fjöðrunina, vélarafköstin og aksturs- öryggiö. Njóttu þess að hafa sjálfvirkan regnskynjara á þurrkum, tölvustýrða loftræstingu í miðstöð, hágæða hljómflutningstæki og afar fullkominn hemlunar- og öryggisbúnað. Breska tímaritið WHAT CAR valdi Avensis besta bílinn í sínum ílokki og í árekstraprófi Euro Ncap mældist hann sá öruggasti. Komdu í reynsluakstur. www.toyota.is minutum Nú máttu slökkva. Cóða nótt. I/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.