Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2004, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004
Sport DV
Meira en helmingur Njarðvíkurliðsins farinn skv. tölfræðinni
Brandon Woudstra
J Brenton Birmingham
Páll Kristinsson
lAðrir
53,2%
Tölurnartala sínu
málifyrir Njarðvík
Hér til vinstri má sjá graf sem
sýnir greinilega hve stór hluti þeir
Brandon Woudstra, Brenton
Birmingham og Páll Kristinsson
hafa verið af Njarðvíkurliðinu það
sem af er í Intersport-deildinni í
vetur en búnar eru 16 umferðir af
þeim 22 sem verða spilaðar.
Páll dæmdur í bann Páll Kristinsson, fram-
herji Njarðvíkur, var dæmdur i eins leiks bann
afaganefnd KKl á þriðjudaginn fyrir að hafa
verið vísað út úr húsi i leik Njarðvikur og
Hamars á sunnudaginn. Bannið þýðir að Páll
missir af bikarúrslitaleiknum gegn Keflavík á
laugardaginn og er fjarvera hans mikið áfall
fyrir Njarðvíkinga sem glíma að auki við
meiðsl iykiimanna. Hér að neðan sést Páll
skora I leik gegn Keflavik í dögunum.
BESTIR í NJARÐVÍK
Þegar tölfræði Njarðvíkur í
Intersport-deildinni í körfubolta í
vetur er skoðuð kemur í Ijós að
missir Njarðvíkinga í þeim Brandon
Woudstra, Brenton Birmingham og
Páli Kristinssyni er mikill.
Njarðvíkurliðið leikur án þriggja lykilmanna í bikarúrslitaleiknum gegn Keflavik.
Brandon Woudstra og Brenton Birmingham eru meiddir og Páll Kristinsson var
dæmdur í eins leiks bann í gær. Tölfræðin sýnir að með þessu er farinn rúmlega
helmingur af framlögum til liðsins í deildinni i vetur.
Besti árangur að meðaltali:
Flest stlg f leik:
Brandon Woudstra 24,3
Brenton Birmingham 17,8
Páll Kristinsson 16,6
Friðrik Stefánsson 16,4
Guðmundur Jónsson 9,7
Halldór Karlsson 6,4
Flest fráköst f leilc
Friðrlk Stefánsson
Páll Kristinsson
Brandon Woudstra
Brenton Birmingham
Halldór Karlsson
Egill Jónasson
Flestar stoðsendingar f leik:
Brandon Woudstra
Brenton Birmingham
Ólafur Aron Ingvason
Guðmundur Jónsson
Friðrik Stefánsson
Páll Kristinsson
9,4
8,6
6,6
5.2
3.2
2,9
4,93
4,92
3.6
2,1
1,9
1.6
Helmingurinn
horfinn ði braut
Brandon Brenton
Woudstra Birmingham
Besti árangur í einum leik:
Flest stlg: Brandon gegn Breiðabliki Brandon gegn Grindavík Brandon gegn Keflavlk 36 32 32
Brandon gegn Þór Þ. 31
Brandon gegn Hamri 30
Brenton gegn Snæfelli 29
Páll gegn Grindavlk 29
Brandon gegn Tindastóli 28
Brenton gegn Keflavík 27
Friðrik gegn Keflavík 27
Flestfráköst:
Páll gegn Þór Þ. 16
Páll gegn Þór Þ. 16
Friðrlk gegn Grindavík 15
Friðrikgegn KR 14
Brandon gegn Þór Þ. 13
Páll gegn Tindastóli 13
Brandon gegn Snæfelli 12
Páll gegn Keflavík 12
Friðrlk gegn Grindavík 12
Friðrikgegn Hamri 12
Friðrikgegn KR 11
Páll gegn Hamri 11
Flestar stoðsendingar:
Brenton gegn Þór Þ. 11
Brandon gegn Grindavlk 9
Brandon gegn KR 9
Brandon gegn KR 9
Ólafur Aron gegn Grindavík 7
Brandon gegn Keflavlk 7
Guðmundur gegn Þór Þ. 7
Brenton gegn KR 7
Brenton gegn Grindavlk 6
Brenton gegn Keflavlk 6
Brenton gegn Tindastóli 6
Brandon gegn KF( 6
Það er þungt yfir Njarðvíkingum þessa
dagana, enda hafa ófarir liðsins í
körfuboltanum verið með ólikindum á síð-
ustu tveimur vikum. Það er ekki nóg með að
liðið hafi tapað tveimur leikjum í röð í Inter-
sport-deildinni heldur þurfa leikmenn og for-
ráðamenn félagsins að sætta sig við að meiðsl
og leikbann þýða að liðið verði án þriggja lyk-
ilmanna í stærsta Ieik vetrarins, úrslitaieik
bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, sem fram fer í
Laugardalshöll á laugardaginn.
Brenton Birmingham varð fyrstur þeirra
þriggja til að heltast úr lestinni, en hann
meiddist á kálfa í undanúrslitaleiknum gegn
Snæfelli í Stykkishólmi 17. janúar síðastlið-
inn. Brenton hefur ekkert verið með síðan, en
liðið hefur spilað þrjá deildarleiki frá þeim
tíma. Fyrsti leikurinn eftir að Brenton
meiddist gekk áfallalaust, þegar liðið vann
auðveldan sigur á Þór úr Þorlákshöfn, en í
öðrum leiknum gegn Keflavík meiddist
Brandon Woudstra illa á ökkla. Margir sem á
horfðu héldu að hann hefði brotnað, en svo
var sem betur fer ekki. í síðasta leik gegn
Hamri lét síðan prúðmennið Páll Kristinsson
skapið hlaupa með sig í gönur og fékk að
launum brottrekstur - og þar með leikbann í
bikarúrslitaleiknum.
Það er öllum ljóst að missir Njarðvíkinga er
mikill og samkvæmt tölfræðinni má segja að
meira en helmingur liðsins sé horfinn á braut
því þeir Brandon, Brenton og Páll skoruðu
56% stiganna, tóku 49% frákastanna og gáfu
53% stoðsendinganna hjá liðinu í fyrstu 16
leikjum tímabilsins, og það þrátt fyrir að
Brenton hafi misst úr 4 leiki og Brandon ekki
verið með í tveimur til viðbótar.
ooj@dv.is
í síðasta leik gegn Hamri
lét síðan prúðmennið Páll
Kristinsson skapið hlaupa
með sig í gönur og fékk að
launum brottrekstur - og
þar með leikbann í
bikarúrslitaleiknum.