Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2004, Blaðsíða 26
KS 5-001 f'WJflaBH Z flV3DA0V)'VN\W';\ 26 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 iU)5iv\ Fókus DV FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ SYND kl. 6 og 8 THE LflST SAMURAI kl. 10 B i 14 ára [KALDflUÓS kl. 6 og 8 ÓtflNURINN kl. 10.15 AÐ VERA OC HAFA MYSTIC RIVER kl. 10 B i 16 áral FRÖKEN SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B I 12 ára [ÉVRÓPUCRAUTUR .M*' ii% ' T H E LAST SAMURAI SÝNDkl. 6, 8 og 10 SÝND 1 VIP kl. 8 B i 14 ára {findincnemo kl. 3.50 M/ÍSLTALll |THE HAUNTED MANSON kl. 4, 6, 8 og 10 | jLOVE ACTUALLY kl. 5.30, 8, og 10.301 |BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 og 6 M/ISL TALI | [hONEY kl. 4 og 61 FORSYNING kl.8 ILOONEY TUNES kl. 3.40 M/(SLTAU| Jl| i" ^ r* * t Airwaves í kvöld Þáttur um tónlistarhá- tíðina Iceland Airwaves sem fór fram í október síð- astliðnum verður sýnd í Sjónvarp- Jæja inu í kvöld klukkan 20.35. Seinni hluti þátt- arins verður svo á dag- skrá á sunnudagskvöld- ið. Sprengja í tónleikahaldi á íslandi á þessu ári Kopn, Kraftwerk og fleiri a ■ Boltinn á kaffihúsi Fjölmargir pöbbar í Reykjavflc hafa gert það að föstum lið að varpa beinum útsendingum frá enska boltanum og fleiri íþróttaviðburðum upp á stóran skjá fyrir gesti. Það eru þó ekki lengur bara pöbbarnir sem gera þetta því nú hefur kaffíbúsið Café Victor í Hafnarstræti bæst í hópinn. Góð til- breyting frá pöbbum troðfullum af mönnum í Liverpool-búningum. Lína á táknmáli 45. sýningin á Línu land- sokki verður í Borgar- leikhúsinu á laugardag- inn klukkan 14. Bryddað verður upp á þeirri nýj- ung að sýningin verður túlkuð á táknmál og verða alltaf tveir túlkar í einu fyrir framan sviðið. Enn eru nokkrir miðar lausir á sýninguna. Tónleikar. Sinfóníuhljóm- sveit íslands flytur verk eftir Þuríði Jónsdóttur, Finn Torfa Stefánsson, Jón Leifs og Þórð Magnússon á Myrkum músíkdögum í Háskóla- bíói klukkan 19.30. • Gítartónleikar á verða á Gaukn- um klukkan 21. Fram koma Bubbi, KK, Leo Gillispie, Valgeir Guðjóns, Dan Cassidy, Þorleifur Kristins- sonÝog Hera ásamt leynigesti. • Kvartett söngkonunnar Guð- laugar Drafnar Olafsdóttur kemur fram í djasstónleikarröðinni á Kaffi List í kvöld klukkan 21.30. Með henni leika Vignir Þór Stefánsson á Rokkhljómsveitin Korn er á leiðinni til ís- lands til tónleikahalds og heldur tvenna tón- leika í Laugardalshöll dagana 30.-31. maí. Korn hefur verið ein af vinsælustu erlendu rokksveitunum hér á landi síðustu ár, en frægðarsól hennar hefur þó heldur hnigið und- anfarið. Þó má fullyrða að Korn á enn nóg af aðdáendum hérlendis sem munu eflaust fjöl- menna í Höllina í maflok. En Korn er langt í frá eina erlenda hljóm- sveitin sem leggja mun leið sína hingað á næst- unni. DV hefur öruggar heimildir fyrir því að þýska tölvupoppsveitin Kraftwerk komi líka til landsins í maí og haldi hér tónleika. Ekki hefur enn fengist staðfest dagsetning á þá en þeir verða haldnir í Kaplakrika. DV hefur undanfarna daga greint frá því að öruggt má telja að breska rokksveitin Placebo komi hingað til tónleikahalds í júlímánuði. Dagsetning hefur heldur ekki verið staðfest á þeim tónleikum en þeir verða að líkindum haldnir annað hvort í byrjun júlí eða lok hans. Einnig er unnið að því að fá stórstjörnuna Dav- id Bowie til landsins á árinu. Segja heimiidar- menn blaðsins að nokkuð öruggtmegi telja að Bowie komi en ekkert hefur heyrst um tíma- setningu á þeim tónleikum. Þá mun frágengið að Elvis Costello mæti á klakann í haust og leiki í Háskólabíói. Costello kom hingað til lands með konu sinni Diana Krall, þegar hún hélt tónleika hér á síðasta ári, og leist það vel á landið að hann hefur fallist á að koma í haust. Mikil vakning virðist því vera í tónleikahaldi hérlendis þó síðustu ár hafi reyndar alls ekki verið slæm. Jónas Kristinsson, framkvæmda- stjóri Laugardalshallar, staðfesti í samtali við DV að Höllin væri óvenju mikið bókuð fyrir tónleikahald á komandi mánuðum. Sagði Jónas að meira væri þó um að tónleikahaldarar létu taka húsið frá, ef ske kynni að það hlypi á snærið hjá þeim, heldur en að allt væri frá- gengið. Grand Rokk klukkan 22. • Andrea Jónsdóttir þeytir skíf- um á Ellefúnni ffá klukkan 22. Elvis Costello David Bowie Lífið eftir vinnu píanó, Róbert Þórhallsson á kontra- bassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur. Aðgangur er ókeypis. • Söngkonan Guðrún Gunn- arsdóttir syngur á Hótel Borg. Dagskrá tónleikanna er byggð á plötunni Óður til Ellýjar og heíj- ast þeir klukkan 21. Sérstakur gestur er Stefán Hilmarsson. • Afsprengi Satans, Withered og Diminished spila á Fimmtudagsfor- leik í Hinu Húsinu klukkan 20. Allir 16 ára og allsgáðir eru velkomnir. • Hljómsveitin The9/ll’s spilar á • Danski tónlistarmaðurinn og skífuþeytirinn Pyro kokkar ferskt drum’n’bass ofan í gesti og gang- andi á fastakvöldi Breakbeat.is á Kapital. Upphitun verður í höndum þeirra Bjögga, Lella og Tryggva. Krár • Gunni Óla og Einar Ágúst skemmta á Glaumbar til 23, Atli skemmtanalögga tekur síðan við. • Trúbadorinn Bjami Tryggva verður hress og skemmtilegur á NeUy* *s. • Bídamir spila á Hverfisbamum. • Dúettinn Dralon skemmtir á Ara íögri. Leikhús • Grease með Birgittu og Jónsa er sýnt í Borgarleikhúsinu, ásamt Selmu Björnsdóttur í hlut- verki Krissu. Sýningin hefst klukkan 19. • Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson er sýnt á Lida sviði Þjóðleikhússins klukkan 20. • Jón Gabríel Borkmann eftir Henrik Ibsen er sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins kiukkan 20. Birgitta Haukdal Syngur á vorfagn- aði karlakórsins Hreims á Húsavik. Birgitta með karlakór Söngdrottningin Birgitta Haukdal er kona mikilla hæfi- leika og hefur á söngferii sínum reynt sig í ýmsum hiutverkum. Ber þar auðvitað hæst þátttaka hennar í Eurovision á síðasta ári fyrir svo utan að trylla ís- lenskan æskulýð á dansiböllum um landið þvert og endilagt. En nú er Birgitta að fá nýtt hlutverk því í blaðinu Skarpi sem gefið er út í heimabyggð söngkon- unnar á Húsavík segir frá því að nú sé búið véla Birgittu til að syngja á vorfagnaði karlakórs- ins Hreims sem haldinn verður undir lok mars. Haft er eftir Baldri Baldvinssyni formanni kórsins í blaðinu að ekki hafi reynst erfitt að fá söngkonuna í þetta hlutverk, heldur sé hún full tiihlökkunar enda ekki sungið með karlakór áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.