Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2004, Síða 20
20 MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2004
Sport W
ENSKA ÚRVALSDEILDIN
Úrslit:
Chelsea-Arsenal 1-1
1 -0 Eiður Smári Guðjohnsen (1.),
1-1 Patrick Vieira (15.), 1-2 Edu
(21.).
Man. Utd-Leeds 1-1
1-0 Paul Scholes (64.), 1-1 Alan
Smith (67.).
Bolton-Man. City 1-3
1- 0 Kevin Nolan (22.), 1-1 Robbie
Fowler (27.), 1-2 Robbie Fowler
(31.), 1-3 Simon Charlton, sjm.
(50.).
Charlton-Blackburn 3-2
1 -0 Carlton Cole (10.), 2-0 Jason
Euell (36.), 2-1 Andrew Cole (74.),
2- 2 Brad Friedel (90.), 2-3 Claus
Jensen (90.).
Newcastle-Middlesbrough 2-1
0-1 Boudewijn Zenden (33.), 1-1
Craig Bellamy (63.), 2-1 Alan
Shearer, vítl (83.).
Southampton-Everton 3-3
0-1 Wayne Rooney (7.), 0-2
Duncan Ferguson (32.), 1-2 Kevin
Phillips (58.), 1-3 Wayne Rooney
(78.), 2-3 James Beattie, víti (82.),
3- 3 Fabrice Fernandes (90.).
Wolves-Fulham 2-1
1-0 Paul Ince (20.), 2-0 Carl Cort
(51.), 2-1 Steed Malbranque (84.).
Aston Villa-Birmingham 2-2
1-0 DariusVassell (21.), 2-0
Thomas Hitzlsperger (47.), 2-1
Mikael Forssell (60.), 2-2 Stern
John (90.).
Tottenham-Leicester 4-4
1-0 Michael Brown (6.), 1-1 Gary
Doherty, sjm. (9.), 2-1 Jermain
Defoe (13.), 3-1 Robbie Keane (28.),
3-2 Les Ferdinand (51.), 3-3 Ben
Thatcher (72.), 3-4 Marcus Bent
(77.), 4-4 Jermain Defoe (89.).
Staðan:
Arsenal 26 19 7 0 51-16 64
Man Utd 26 18 3 5 50-24 57
Chelsea 26 17 4 5 47-21 55
Newc. 26 10 11 5 37-27 41
Charlton 26 11 7 8 37-32 40
Liverp. 25 10 8 7 36-27 38
A. Villa 25 10 6 9 30-28 36
Fulham 26 10 5 11 38-37 35
Birming. 24 9 8 7 23-26 35
Spurs 26 10 4 12 39-42 34
Bolton 26 8 10 8 32-40 34
Soton 26 8 8 10 26-26 32
M'Boro 25 8 7 10 27-31 31
Man City 26 6 9 11 36-38 27
Blackb. 26 7 6 13 38-43 27
Everton 26 6 8 12 31-39 26
Portsmo. 25 6 5 14 28-39 23
Wolves 26 5 8 13 24-52 23
Leicest. 26 4 10 12 37-51 22
Leeds 26 5 6 15 24-51 21
Sigurmarkið Richard Hughes fagnarhér
sigurmarki sinu gegn Liverpool i gær.
Portsmouth
lagði Liverpool
Liverpool er úr leik í ensku
bikakeppninni eftir tap fyrir
Portsmouth á Fratton Park í
endurteknum leik liðanna.
Það var Richard Hughes sem
skoraði sigurmark Portsmouth á
72. mínútu með hnitmiðuðu skoti
í teignum. Liverpool fékk skömmu
áður kjörið tækifæri til þess að
taka forystu í leiknum með
vafasamri vítaspyrnu. Michael
Owen tók spyrnuna en hún var
arfaslök og Shaka Hislop var ekki í
miklum vandræðum með að
verja.
Það verður því Portsmouth
sem mætir Axsenal í næstu
umferð keppninnar. henry@dv.is
Sayonara Gudjohnsen
Studningsmenn Arsenai
veifa og hlæja hér að Eiði
Smára Guðjohnsen eftir að
hann hafði latið reka sig af
velli hálftima fyiir leikslok.
Eiði Smára er ekki skemmt
eins og sja má. Reuters
Leikmaður helgarínnar Robbie Fowler, Manchester City
ROBERT BERNARD FOWLER
Faeddun 9. apríl 1975
Heimaland: England
Haeð/Þyngd: 180 cm / 75 kg
Leikstaða: Sóknarmaður
Fyrrl llð: Liverpool, Leeds
Deildarieikir/mörk: 410/201
Landslelkir/möríc 26/7
Hrós:
„Ég hef aldrei séð Robbie æfa eins
vel og síðustu tvo mánuði. Hann er
að nálgast fyrri styrk. Hann er enn
heimsklassaleikmaður að mínu
áliti. Það tapast ekki að vera góður
slúttari og mörkin gefa honum
aukið sjálfstraust," sagði Kevin
Keegan, stjóri City, um Fowler eftir
sigurinn á Bolton.
Robbie Fowler er augljóslega búinn að leggja öllaranum og
rettunum í bili því hann er farinn að skora á nýjan leik.
Leikmaðurinn sem skoraði tvö mörk gegn Bolton á laugardag
minnti á leikmanninn sem skoraði 174 mörk í 330 leikjum með
Liverpool. Mörkin gerðu það einnig að verkum að Kevin
Keegan verður áfram stjóri hjá Man. City.
Ferill Fowlers hefur verið
æði skrautlegur. Hann var
stórkosdegur ieikmaður hjá
Liverpool en undir lokin
missti hann sjónar á því sem
skipti máli. Hann fór að
komast í fréttirnar fyrir
atburði sem áttu sér stað utan
vallar og missti um leið sæti
sitt í liðinu til Emile Heskey.
í kjölfarið lenti hann í
rifrildum við þjálfara félagsins
sem enduðu með því að hann
var seldur til Leeds fyrir 11
milljónir punda í nóvember
árið 2001.
Meiðsli plöguðu feril hans
hjá Leeds og úr varð að hann
var seldur til Man. City í janúar
2003. Þar hefur hann átt mjög
erfitt uppdráttar, lítið skorað
en myndir hafa birst af honum
í blöðunum með bjór og
sígarettu tveim dögum fyrir
leik. Nú blasa við betri tímar
með blóm í haga og haldi
hann uppteknum hætti gæti
hann komist á EM. henry@dv.is