Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Síða 1
* ✓ * * / / / I Ritskohun Reynt stjjöva mophingj Jons Arsæls. Fölsnnarmálið Malverkum fækkar Bls. 12 Skammbyssumaður á frystitogara Eigandi skammbyssunnar sem olli dauða Ásgeirs Jónsteinssonar á Selfossi býr í Hveragerði en er staddur á frystitogara úti á reginhafi og er ekki væntanlegur í land fyrr en eftir rúma viku. Lögregla hefur rætt við hann en gefur ekki upp hvort hann gengst við vopninu. Tíu ára drengur á Selfossi fór á puttanum til Hveragerð- isognáðiíbyssunadaginnsemÁsgeirlést. Bls. 14 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 66. TBL - 94. ÁRG. - [FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 ] VERÐ KR. 190 Löpgluforingi / stal doppeningum missir Einn æðsti maður Fíknó Hallur Hilmarsson, 34 ára gamall, næstæðsti yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík bað um lausn frá störfum á þriðju- daginn og hætti strax. Hallur tók 900 þúsund krónur sem höfðu verið handlagðar í fíkniefnamáli sem hann var að rannsaka. Féð hafði átt að fara inn á sérstakan vörslureikning. Málið komst upp fyrir tilviljun þegar eigandi pen- inganna byrjaði að spyrjast fyrir um þá. Yfirmenn lögreglunnar fengu fá svör frá Halli. Hann hefur skilað öllum peningunum og málinu hefur verið vísað til ríkissaksóknara. Lögreglan gerir nú út- tekt á allri meðferð fíkniefnadeildarinnar á dóppeningum og búið er að skrúfa nafnskilti af skrifstofu Halls og nafn hans hef- ur verið fjarlægt af viðveru- og netfangaskrá lögreglunnar. Bls.6 hnfði af mer i „Hotaði að grafa mig lifandi og Bls.8 5 ll690710ll111117

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.