Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Síða 19
DV Sport
FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 19
HAFA MÆST ÞRISVAR
Snæfell og Njarðvík hafa mæst
þrisvar sinnum í vetur, tvisvar í
Hólminum og einu sinni í Njarðvík.
Njarðvík vann með 37 stigum í
Njarðvík en liðin hafa unnið sitt
hvorn leikinn í Hólminum, þar af
vann Njarðvík undanúrslitaleik
liðanna í bikarnum.
Tðlfræðl líða I ínnbyrðUlelkjum:
Úrslit leikjanna:
4. des. deild, N Njarðvík 105-68
17. jan. bikar, S Njarðvík 74-69
26. feb. deild. S Snæfell 85-71
N= Njarðvlk, S=Stykkishólmur
Leikhlutar:
l.leikhluti Snæfell+5
2. leikhluti Snæfell +9
3. leikhluti Njarðvík +17
4. leikhluti Njarðvík +25
Tölfræðisamanburður:
Stig Njarðvík 250-222
Fráköst Njarðvík 121-98
Sóknarfráköst Snæfell 33-29
Skotnýting Njarðvík 48%-38%
Vítanýting Njarðvík 73%-67%
Tapaðir boltar Snæfell 39-53
Varin skot Njarðvík16-7
Villur Njarðvík 46-57
3ggja stiga körfur Snæfell 25-18
Stig frá bekk Snæfell 40-26 ^
Tölfraeðl lelkmanna (
innbyrölsleikjum:
Hæsta framlag
Brandon Woudstra 26,7
Brenton Birmingham 21,4
Páll Kristinsson 17,7
Friðrik Stefánsson 17,3
Hlynur Báeringsson 17,0
Edmund Dotson 17,0
Flest stig að meðaltali
Brandon Woudstra, Njarðvík 22,7
Brenton Birmingham, Njarðv. 16,7
Páll Kristinsson, Njarðvík 16,0
Corey Dickerson, Snæfelli 15,3
Dondrell Whitmore, Snæfelli 14,3
Flest fráköst að meðaltali
Hlynur Bæringsson, Snæfelli 10,7
Friðrik Stefánsson, Njarðvík 10,3
Páll Kristinsson, Njarðvík 8,3
Brenton Birmingham, Njarðvík 7,7
Flestar stoðsendingar:
Corey Dickerson, Sn. 7,7
Brenton Birmingham, N. 4,0
Brandon Woudstra, N. 3,3
Flestir stolnir boltar:
Brandon Woudstra, N. 2,67
Dondrell Whitmore, Sn. 2,67
Hlynur Bærlngsson, Sn. 2,33
Flest varin skot að meðaltali
Edmund Dotson 2,50*
Egill Jónasson, Njarðvík 2,00*
Páll Kristinsson, Njarðvík 1,67
* Léku bara tvo leiki af þremur
Flestar þriggja stlga körfur
Brenton Birmingham, Njarðv. 11
Dondrell Whitmore, Snæfelli 7
Guðmundur Jónsson, Njarðvík 4
Hafþór Ingi Gunnarsson, Snæf. 4
LýðurVignisson, Snæfelli 4
Corey Dickerson, Snæfelli 4
Besta skotnýting (lágm. 6 hltt)
Edmund Dotson, Snæfelli 68,8%
Brandon Woudstra, Njarðvlk 60,4%
Friðrik Stefánsson, Njarðvík 58,3%
Páll Kristinsson, Njarðvík 47,7%
Halldór R. Karlsson, Njarðvík 46,7%
Besta vltanýting (lágm. 4 hltt)
Brandon Woudstra, Njarðvík 82,4%
Brenton Birmingham, Njarðv.78,6%
Páll Kristinsson, Njarðvík 75,0%
Dondrell Whitmore, Snæfelli 75,0%
Sigurður Þorvaldss., Snæfelli 70,0%
Flest villur að meðaltali
Ragnar Ragnarsson, Njarðv. 4,0*
Halldór R. Karlsson, Njarðvík 3,7
Corey Ðickerson, Snæfelli 3,7
Dondrell Whitmore, Snæfelli 3,3
Hlynur Bæringsson, Snæfelli 3,3
* Lék bara einn leik af þremur
Njarðvíkingar voru eina liðið sem skoraði yfir 100 stig gegn Haukum, einu besta
varnaliði vetrarins - það gerðu þeir tvisvar á tveimur dögum i átta liða úrslitum og
unnu einvigið með 82 stigum. Nú er að sjá hvort sterkir varnarmenn Snæfells nái að
stöðva Njarðvíkinga sem heimasækja þá í fyrsta leik undanúrslitanna í kvöld.
Stoppa Snælellingap
stórskotahríðina?
Heldur ævintýrið áfram í Hólminum? Snæfellingar unnu sinn fyrsta títilisögunniþegarþeir urðu deildarmeistarar og í kvöld spila þeirsinn
fyrsta leik i undanúrslitum Intersportdeildarinnar þegar Njarðvik kemur i heimsókn i Stykkishólm. DV-mynd Hari
nýta sér það til hlýtar. Snæfellingar
hafa unnið alla 11 heimaleiki sína
síðan 19. október nema einn -
undanúrslitaleik bikarsins þegar
Njarðvíkingar komu í heimsókn 17.
janúar. Snæfellingar unnu hins
vegar heimaleik gegn Njarðvík í
deildinni þegar þeir unnu þá með 14
stiga mun í lok febrúar.
Staðan á Dondrell
Snæfellingar vonast eftir að
Dondrell Whitmore verði búinn að
ná sér af ökJdameiðslum sínum en
hann meiddist í öðrum leiknum
gegn Hamri og spilaði aðeins í 20
mínútur fyrir vikið. Dondrell átti
frábæran fyrsta leik í einvíginu
þegar hann skoraði 39 stig og þá
nýtti hann 63% skota sinna í
leikjunum tveimur. Dondrell hefur
þó ekki fundið sig eins vel gegn
Njarðvík í vetur og skotnýting hans
er aðeins 38%(15 af 40). Eitt mest
spennandi mannaeinvígi í þessum
leikjum verður uppgjör tveggja.
bestu íslensku miðherjanna í
deildinni en Friðrik Stefánsson og
Hlynur Bæringsson eru fyrirliðar
liðanna og burðarásar í baráttunni
undir körfunni. Hér fyrir neðan má
sjá samanburð á þeim og auk þess
má finna hér til hliðar yflrlit yfir
hverjir hafa staðið sig best í þremur
innbyrðisleikjum liðanna í vetur.
Snæfellingar hafa farið langt á
vörninni í vetur og nú reynir mikið á
hana gegn stórskotahríð Njarðvík-
inga sem skoruðu 29 þriggja stiga
körfur í leikjunum tveimur gegn
Haukum og nýttu 51% skota sinna.
Fyrsti leikurinn skiptir öllu fyrir
reynslulitla Hólmara - tap í kvöld
myndi gera verkefnið mjög erfitt
fyrir þá.
ooj@dv.is
Undanúrslit úrslitakeppni Intersportdeildarinnar hefjast í Stykkishólmi í
kvöld þegar deildarmeistarar Snæfeils taka á móti Njarðvíkingum. Það er við
hæfi að undanúrslitin hefjist í Hólminum þar sem ævintýri vetrarins hefur
breytt valdataflinu í íslenska körfuboltanum. Bæði lið kláruðu einvígi sitt í
átta liða úrslitunum, 2-0, en það gæti orðið erfitt fyrir Snæfellinga að loka á
stórskotahnð Njarðvíkinga sem gerði úrslitakeppnina að martröð fyrir
Hauka. Haukar sem höfðu unnið átta af ellefu deildarleikjum sfnum eftir
áramótin töpuðu með samtals 82 stigum í tveimur leikjum liðanna f átta liða
úrslitunum.
Gríðarsterk vörn
Njarðvíkurliðið spilar gríðar-
sterka vörn. Haukar nýttu sem dæmi
aðeins 31% skota sinna og töpuðu
samtals 35 boltum og Njarðvíkur-
liðið býr síðan yfir fjölda vopna í
sóknarleiknum. Liðið á nóg af
mönnum sem geta ógnað inni í teig
og sfðan úrval góðra skytta. Þeir
Brenton Birmingham, Brandon
Woudstra og Will Chavis ná vel
saman og virðast ekki taka neitt frá
hver öðrum og inni í teig eru tveír af
Njarðvíkingar sýndu í átta liða
úrslitunum að þar er á ferðinni
gríðarsterkt lið með frábæra
leikmenn í hverri stöðu í byrjun-
ariiðinu og góðan hóp af eldri og
yngri leikmönnum af bekknum sem
geta leyst flest þau vandræði sem
liðið getur lent í. I brúnni er síðan
Friðrik Ragnarsson sem státar af
besta sigurhlutfalli þeirra þjálfara
sem hafa stjórnað liðum í fleiri en
20 leikjum í úrslitakeppni. Undir
stjórn Frirðiks hefur Njarðvík unnið
20 af 27 leikjum sínum í úrslita-
keppni - 74% sigurhlutfall.
bestu íslensku leikmönnum deildar-
innar, þeir Friðrik Stefánsson og Páll
Kristinsson.
Snæfellingar hafa aldrei unnið
fleiri leiki, aldrei fagnað áður titli og
aldrei komist lengra í úrslita-
keppninni. Tímabilið er þegar orðið
það iangbesta í sögu félagsins og nú
er að sjá hvort hungrið sé enn til
staðar í liðinu til að komast enn
lengra. Snæfell er með heima-
vallarréttinn og lið með jafnsterkan
heimavöll og Hólmarar er víst til að
ÞRIGGJA STIGA
VEISLA BEKKJAR
Varamenn Njarðvíkur hittu úr 10 af
17 þriggja stiga skotum sinum í
einvíginu gegn Haukum.
Þristar bekkjar Njarðvíkur:
Kristján Sigurðsson 4 (6,67%)
Ragnar Ragnarsson 3 (7,43%)
Hatldór Rúnar Karlsson 2 (3,67%)
Arnar Þór Smárason 1 (1,100%)
VERÐUR SPURNINGUNNI UM HVER SÉ BESTI ISLENSKI MIÐHERJINN SVARAÐ I EINVÍGI SNÆFELLS OG NJARÐVÍKUR?
HLYNUR BÆRINGSSON
HlynurBæringssoner21 árs
miðherji og hann er fyrirliði
Snæfellsliðsins.
Meðaltöl I deild-úrslitak.:
Leikir Stig 22-2 13,4-14,5
Fráköst Stoðsendingar 11,9-18,0 2,0-1,5
Varin skot 0,7-1,5
Skotnýting 45%-59%
Vítanýting 75%-64%
Villur 3,3-3,0
Meðaltöl gegn Njarðvík:
Leikir 3
Stig 10,7
Fráköst 10,7
Stoðsendingar 2,0
Varin skot 0,0
Skotnýting 35%
Vítanýting 68%
Villur 3,3
Landsliðsmiðherjinn Friðrik Stefdnsson,
er fyririiði Njarðvíkur og buröarás liðsins.
FRIÐRIK STEFÁNSSON
Friðrik Stefánsson er 27 ára
miðherji og hann er fyrirliði
Njarðvíkurliðsins.
Meðaltöl í deild - úrslitak.:
Leikir 22-2
Stig 15,4-7,5
Fráköst 9,7-10,0
Stoðsendingar 1,8-2,0
Varin skot 1,7-3,0
Skotnýting 61%-56%
Vítanýting 61%-83%
Villur 2,6-2,0
Meðaltöl gegn Snæfelli:
Leikir 3
Stig 11,3
Fráköst 10,3
Stoðsendingar 1,7
Varin skot 1,0
Skotnýting 58%
Vítanýting 60%
Villur 2,0