Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Side 22
22 FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 Fókus DV KORTALYKILL Samkynhneigð Frá Ameríku Vill Ólaf Ragnar DANSGOLF NIÐRI Ekki Olaf Ragnar Kúreki Steratröll Flugmaður Dansandi Sjómaður Lyftuvörður Hverfisbarinn hefur verið feikilega vinæll upp á síðkastið og röðin fyrir framan staðinn sannar það. Blaðamaður DV leit í heimsókn og kannaði stemminguna og tók púlsinn á gestunum. OB kkar sérstaða I er að hér er ■ alltaf ókeypis f inn,“ Jón Elimar Gunn- arsson sem sér um vaktirnar fyrir fólkið sem vinn- ur í salnum. „Þó held ég að fólk sé ekki mikið að spá í hvort það kosti inn eða ekki, það kemur hingað vegna þess að hér er stuðið. Þessi staður er voðalega svipaður og aðr- ir dansstaðir nema við höfum okk- ar eigin áherslur. Við spilum það besta í R&B og danstónlist og höf- um nokkra Dj-a á okkar snærum." Viðskiptavinir Hverflsbars eru úr ýmsum áttum en þegar blaða- maður DV kíkti í heimsókn var staðurinn undirlagður há- skólakrökkum. „Háskólakrakkarn- ir koma oft hingað eftir vísinda- ferðir og vitneskjan um hóp af hjúkkum dregur marga stráka hingað. Hér eru líka ýmsir gestir úr tónlistarbransanum sem og íþróttafólk," segir Elli. „Birgitta Haukdal og Ragga Gísla kíkja oft til I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.