Akranes - 01.07.1950, Blaðsíða 8

Akranes - 01.07.1950, Blaðsíða 8
stjóri og annar maður, sem ekki eru vist- menn. Þar eru framleidd leikföng úr tré, skólahúsgögn (bök og setur og borðplöt- ur, dívanar fyrir bólstraragerðina. Kerti á ljósakrónur, klósettsetur o. fl. Á vinnustofunum vinna .... 71 vistm. — skrifstofu stofnunarinnar . . 5 vistm. Við verzlun ................... 1 vistm. Við ýmis önnur störf, borð- stofu, næturvörzlu o. fl....... 8 vistm. Samtals 85 vistm. Árni Einarsson. V. Gljáprent. (silk screen printing). Þrír vistmenn vinna þar, að með töld- um verkstjóra. Þar er framleitt ýmislegt í sambandi við leikfangagerðina, prentun á tré til skreytingar leikfanga. Þessi að- ferð mun lítt þekkt eða notuð hér á landi, en með henni má prenta á tré, tau o. fl. slíka fyrirmyndar umgengni. Þar var IV. SkermagerS. eins og allt hefði orðið til af sjálfu sér Þar vinna 7 vistmenn, að meðtöldum og komizt á sinn stað með einu handtaki. verkstjóra, og framleiðir alls konar skerma, Á þessu heimili er sýnilega fólk, sem lampa og ljósakrónur. vinnur störf sín af alúð og trúmennsku, undir stjórn þess manns, sem kann sitt verk og skilur sitt hlutverk. Vinnubrögð hjá veiku fólki. Á þessum vinnustað er aðeins veikt fólk. Mun því flestum koma til hugar að hér sé aðeins um lítil'fjörlegt föndur að ræða til þess að „drepa tímann“. Það er ekkert óeðlilegt, þótt ókunnugir haldi það, Ólöf Ólafsdóttir, elzti vistmaÖur. en sjón er sögu ríkari, og vekur undrun og aðdáun allra þeirra, er fá tækifæri til að kynna sér þetta af eigin sjón og raun. Til þessara undra afkasta liggja ýmis rök: 1. Það er leitað eftir þeim verkefnum, sem hverjum einum hæfir bezt og eftir því skipt í iðngreinir. 2. Megin áherzla lögð á stærri og smærri aflvélar og hvers konar hjálpartæki, til þess að létta vistmönnum vinnuna, og gera smíðisgripinn betri og fegurri. 3. Þess er vandlega gætt, að vinnan sé ekki ofraun, heldur list, lækning og lífsnautn. Hér skal nú aðeins minnzt á hinn ýmsa iðnað að Reykjalundi: I. Saumastofa A. Þar vinna 13 vistmenn, að verk- stjóra meðtöldum. Þar eru fram- leiddir kvenkjólar og karlmanna- náttföt. II. Saumastofa B. Á henni vinna 12 vistmenn, að meðtöldum verkstjóra. — Þar eru framleidd stoppuð leikföng og vinnuvettlingar. III. Bólstrara-verkstceðí. Þar vinna 3 vistmenn auk verk- stjórans, sem ekki er vistmaður. Sú vinnustofa framleiðir eftir- taldar vörur: Dívana, bólstrun á bökrnn og setum í sambandi við framleiðslu á stálstólum. VI. Bókband. 1 sambandi við það vinna 6 vistmenn, að meðtöldum verkstjóra, og er aðallega unnið að handbókbandi á gömlum bókum. (Ekki upplagaband.) VII. Járnsmíða-verkstœði. Þar vinna 7 vistmenn, auk verkstjóra og þriggja annarra manna, sem ekki eru vistmenn. Þar eru framleidd skólahús- gögn (fyrir allt landið), stálstólar og borð fyrir veitingastofur, barnarúm og ungl- inga, bakpokagrindur og ýmislegt fleira úr stálrörum. 1 þessu verkstæði eru og framleiddar alls konar húsgagnafjaðrir ('fyrir allt landið). VIII. Trésmíðaverkstæði. Þar vinna 20 vistmenn, og að auki verk- Saumastofan í eldri húsakynnum. Kjólaframleiöslan. Eins og áður er sagt, eru þarna fram- leidd skóla-húsgögn fyrir alla skóla lands- ins. Kvenkjólaframleislan er seld i heild- sölu til verzlana víðsvegar um landið. Húsgagnafjeðrir til bólstrara. Leikföngin eru seld til verzlana um land allt, stálhús- gögnin beint til gistihúsa og veitingastofa. Yfirumsjón. Þar til á árinu 1948 hafði Oddur læknir einn alla framkvæmdastjórn þessa mikla iðnreksturs á hendi. öll innkaup og yfir- umsjón, val á efni og hvað vinna skyldi ofl.ofl. Má geta sér til, hvert verkefni þetta hefur verið, auk læknisstarfa á þessu stóra „sjúkrahúsi“. Þegar látin er í ljós undrun yfir öllu þessu starfi, þakkar hann sér það ekki, heldur síniun ágætu verkstjórum við hverja deild, sem hann segir að séu framúr- skarandi, bæði sem verkstjórar og um góða samvinnu. Á árinu 1948 var þetta orðið svo víðtækt starf og umfangsmikið, að ofætlun var einum manni að inna það af höndum með full- komnu starfi á öðru sviði. Var þá ráðinn meðframkvæmdarstjóri, og varð fyrir valinu Árni Einars- son, sem. verið hafði frá upphafi, formaður vinnuheimilisstjórnar. Þeir Oddur læknir og Árni hafa svo skipt starfinu á milli sín og starfa aif miklum áhuga og sam- vinnuþýðleik að þessum málum. Framhald í næsta blaði. 80 AKRANES

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.