Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2004, Blaðsíða 42
Fókus DV
£2 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 2004
►Sjónvarp
DAGSKRÁ FIMMTUDAGSINS 8.APRÍL
Sjónvarpið
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
9.03 Bláklukkukanínurnar (2:4)
9.32 Tónlistarhornið
9.39 Seinheppna hreindýrið
10.11 Barbí sem garðabrúða
11.35 ísfötin yndislegu (The Wond-
erful lce Cream Suit) Ævintýramynd frá
1999 byggð á sögu eftir Ray Bradbury.
Gomez er miðaldra maður sem dreymir
um að kaupa sér glæsileg hvít jakkaföt
en á ekki fyrir þeim. Leikstjóri er Stuart
Gordon og aðalhlutverk leika Joe Man-
^ngna, Esai Morales og Edward James
Olmos.
12.55 Himnabörn
14.25 Faust (1:2)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Spanga (19:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Jakobsvegur
20.10 Heima er best (2:6) Sagafilm.
20.40 Viktoría og Albert (1:2) (Vict-
oria and Albert) Bresk sjónvarpsmynd
frá 2001 um hjónaband Viktoríu Breta-
drottningar og Alberts prins.
VIÐ MÆLUM MEÐ
22.15 Mickey Blue Eyes
Bandarísk gamanmynd frá 1999.
Enskur uppboðshaldari biður dóttur
mafíuforingja en kemst fljótlega að
því að til þess er ætlast að hann
geri pabba hennar og félögum hans
tiltekna greiða. Leikstjóri er Kelly
Makin og aðalhlutverk leika Hugh
Grant, James Caan og Jeanne Tripp-
lehorn.
23.55 Vætusöm brúðkaupsveisla
(Monsoon Wedding) Rómantísk gam-
anmynd frá 2001 um ýmsar uppákom-
ur sem verða í fjögurra daga brúðkaupi
á Indlandi. Myndin hefur verið tilnefnd
til fjölda verðlauna og hlaut meðal ann-
ars Gullna Ijónið á kvikmyndahátíðinni í
Feneyjum. Leikstjóri er Mira Nair og
meðal leikenda eru Naseeruddin Shah,
'■fcáHete Dubey, Shefali Shetty og Vijay
Raaz. e.
1.45 Dagskrárlok
►Sjónvarp
Sjónvarpið
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
9.03 Bláklukkukanínurnar (3:4)
9.32 Ballerína
9.45 Leifur heppni og hvernig hann
fann Ameríku
10.02 Pocahontas II
~#1.20 MyFairLady
14.10 Faust (2:2)
16.30 At
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kátur (4:20)
18.30 Nigella (10:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.30 102 dalmatíuhundar (102
Dalmatians) Bandarísk fjölskyldumynd
frá 2000. Grímhildur grimma er látin
laus úr fangelsi að lokinni sálfræðimeð-
ferð en fyrr en varir tekur hún upp fyrri
iðju og getur ómögulega séð litlu sætu
dalmatíuhundana í friði. Leikstjóri er
Kevin Lima og meðal leikenda eru
Glenn Close, Gérard Depardieu, loan
Gruffudd, Alice Evans, Tim Mclnnerny
og Eric Idle.
.10 Viktoría og Albert (2:2) (Vict-
oria and Albert) Bresk sjónvarpsmynd
frá 2001 um hjónaband Viktoríu Breta-
drottningar og Alberts prins. Viktoría
kom til ríkis átján ára eftir fráfall föður
síns, Vilhjálms konungs fjórða, árið
1837. Hún giftist Þjóðverjanum Albert
af Saxe-Coburg-Gotha og átti með hon-
um n(u börn. Leikstjóri er John Erman
og meðal leikenda eru Victoria
Hamilton, Jonathán Firth, James Callis,
David Suchet, Diana Rigg, Patrick Mala-
Jiide, Peter Ustinov, Nigel Hawthorne
-'"íg Jonathan Piyce.
22.45 Sameinuð stöndum við (Rem-
ember The Titans) Bandarísk bíómynd
frá 2000. Myndin er byggð á sönnum
atburðum og segir frá því er tveir mið-
skólar í Virginíufylki voru sameinaðir
árið 1971. Annar skólinn var setinn
hvítum nemendum og hinn svörtum og
í forgrunni sögunnar er hið sameinaða
ruðningslið skólanna. Leikstjóri er Boaz
Yakin og aðalhlutverk leika Denzel Was-
hington, Will Patton, Wood Harris og
Ryan Hurst.
0.35 Tónleikar í Texas (Texas: Thirty
Odd Foot of Grunts) Heimildarmynd
um hljómsveitina Thirty Odd Foot of
Grunts, sem leikarinn Russell Crowe
syngur með, og tónleika sem hún hélt í
Texas. e.
1.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
i
Stöð 2
SkjárEinn
8.00 Barnatími Stöðvar 2
10.45 Stuart Little 2
12.00 lceAge
13.20 Making of Peter Pan (Gerð
myndarinnar Peter Pan)
13.45 The Princess Diaries (Dagbók
prinsessunnar) Gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna.
15.35 The Osbournes (14:30) (e)
16.00 Hidden Hills (10:18) (e)
16.20 Robin Hood Men in Tights
(Hrói höttur: Karlmenn í sokkabuxum)
Gamanmynd um Hróa hött, verndara
Skírisskógar.
18.05 Friends (9:18) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Simpsons (3:22) (e)
19.25 Hrein og bein (1:2) Hvernig er
að takast á við samkynhneigð? Einlæg
umfjöllun um ungt fólk sem horfist í
augu við tilfinningar sínar. Hér tala les-
bíur og hommar sem hafa lært að bera
virðingu fyrir sjálfum sér og samfélagi
sínu. Umsjón: Hrafnhildur Gunnarsdótt-
ir og Þorvaldur Kristinsson.
20.00 60 Minutes Framúrskarandi
fréttaþáttur sem vitnað er í.
20.50 Rejseholdet (1:2) (Liðsaukinn)
Rejseholdet er hörkuspennandi þátta-
röð sem áskrifendur Stöðvar 2 þekkja
vel. Það er komið að síðasta verkefni
Ingrid Dahl og félaga og nú reynir á
þau sem aldrei fyrr. í sviðsljósinu eru
sérfræðingar innan dönsku lögreglunn-
ar sem eru kallaðir hvert á land sem er
til að fást við mál sem staðarlögreglan
ræður ekki við. Rejseholdet varð fyrstur
norrænna sjónvarpsþátta til að vinna
hin alþjóðlegu Emmy-verðlaun. Aðal-
hlutverk: Charlotte Fich, Mads Mikkel-
sen, Lars Brygmann. 2003. Bönnuð
börnum.
22.05 Texas Rangers (Lögverðir í
Texas) Aðalhlutverk: James Van Der
Beek, Rachael Leigh Cook, Ashton
Kutcher, Dylan McDermott. Leikstjóri:
Steve Miner. Stranglega bönnuð börn-
um.
23.35 Taking Care of Business (Tekið
á málunum) Aðalhlutverk: Charles
Grodin, James Belushi, Anne Desalvo.
Leikstjóri: Arthur Hiller. 1990.
1.20 Twenty Four (11:24) (e)
2.00 Twenty Four (12:24) (e)
2.45 Big Brass Ring (Sá Stóri) Aðal-
hlutverk: William Hurt, Nigel Hawt-
horne, Rosemary Garris, Miranda Ric-
hardson. Leikstjóri: George Hicken-
looper. 1999. Stranglega bönnuð börn-
um.
4.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
17.30 Dr.Phil
18.30 Fólk n með Sirrý (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 Malcolm in the Middle
Malcolm þarf að skila inn verkefni á
námskeiði um afbrigðilegt sálarlíf og
velur að skrifa ritgerð um Reese.
Dewey reynir að eignast peninga með
því að koma fram úti á götu.
20.30 Yes, Dear Jimmy upplifir sig
heimskan þegar hann getur ekki hjálp-
að Dominic með vísindaverkefnið sitt
og ákveður að fara aftur í skóla. Greg
kaupir nýja sláttuvél og ákveður að slá
garð nágranna síns.
21.00 The King of Queens Doug
Heffermann sendibílstjóra sem þykir
fátt betra en að borða og horfa á sjón-
varpið með elskunni sinni verður fyrir
því óláni að fá tengdaföður sinn á
heimilið en sá gamli er uppátækjasam-
ur með afbrigðum og verður Doug að
takast á við afleiðingar uppátækjanna.
21.30 The Drew Carey Show Banda-
rískir gamanþættir um hið sérkennilega
möppudýr og flugvallarrokkara Drew
Carey. Kate hefur ástæðu til að ætla að
hún sé ólétt en það er alrangt hjá
henni. Hún tekur þá ákvörðun að hún
vilji aldrei eignast barn en um leið
ákveður Drew að hann vilji helst af öllu
verða faðir. Sambandið fer út um þúfur.
22.00 The Bacheior Fjórði pipar-
sveinninn var valinn úr föngulegum
hópi karla. Nú fær hann það vanda-
sama verkefni að finna sér kærustu úr
hópi enn föngulegri kvenna og ef hún
vilt hann, giftast henni! Þáttaraðirnar
um Piparsveinana hafa farið sigurför
um heiminn og er ekkert lát á vinsæld-
um þeirra.
22.45 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur
konungur spjallþáttanna. Leno leikur á
alls oddi í túlkun sinni á heimsmálun-
um og engum er hlíft. Hann tekur á
móti góðum gestum í sjónvarpssal og
býður upp á góða tónlist í hæsta gæða-
flokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá
NBC - sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjun-
um.
23.30 CS.I. (e) Bandarískir þættir um
störf rannsóknardeildar Las Vegas borg-
ar. Grissom rannsakar morð á tveimur
mönnum sem neyðir hann til að end-
urnýja kynni sín og Lady Heather.
Catherine reynir í örvæntingu sinni að
finna út hvað olli því að dóttir hennar
næstum dó og af hverju fyrrverandi eig-
inmaður hennar er horfinn.
0.15 TheO.C. (e)
1.00 Dr. Phil(e)
1.45 Óstöðvandi tónlist
DAGSKRÁ FÖSTUDAGSINS 9
SkjárEinn
8.00 Barnatími Stöðvar 2
10.45 PéturPan
11.55 JimmyNeutron
13.15 Making of 50 First Dates
13.50 The Replacements
15.45 Men in Black
17.25 Andre Riou (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Simpsons (4:22) (e)
19.25 Hrein og bein (2:2)
20.00 American Idol 3
20.45 American Idol 3
21.25 Rejseholdet (2:2)) Rejsehold-
et er hörkuspennandi þáttaröð sem
áskrifendur Stöðvar 2 þekkja vel. Það er
komið að síðasta verkefni Ingridar Dahl
og félaga og nú reynir á þau sem aldrei
fyrr. ( sviðsljósinu eru sérfræðingar inn-
an dönsku lögreglunnar sem eru kall-
aðir hvert á land sem er til að fást við
mál sem staðarlögreglan ræður ekki
við. Rejseholdet varð fyrstur norrænna
sjónvarpsþátta til að vinna hin alþjóð-
legu Emmy-verðlaun. Aðalhlutverk:
Charlotte Fich, Mads Mikkelsen, Lars
Brygmann. 2003. Bönnuð börnum.
22.45 Undercover Brother (Svarti
spæjarinn) Hasargamanmynd af bestu
gerð. Aðalsöguhetjan er kaldur karl
sem er dálítið fastur í fortíðinni. Hann
er samt hrikalega svalur, flottastur á
dansgólfinu og í hatrömmum átökum
er hann maður sem treysta má á. Orð-
spor hans er þekkt og svo fer að
Bræðralagið mikla kallar hann til
ábyrgðarstarfa. Bræðralagið ætlar að
komast til áhrifa á æðstum stöðum og
þessi hetja getur gert það að veruleika.
Aðalhlutverk: Eddie Griffin, Chris Katt-
an, Denise Richards. 2002. Bönnuð
börnum.
0.10 Pablo Francisco í Háskólabíó
1.10 Along Came a Spider (Kóngu-
ló, kóngluló...)Háspennumynd af betri
gerðinni. Dóttur þingmanns er rænt úr
einkaskóla. Málið er hið undarlegasta
því fórnarlambsins var gætt sérstaklega.
Fjölmargir liggja undir grun og yfirvöld
eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Alex
Cross blandast í málið en þessi gamal-
reyrida rannsóknarlögga fær nú að
glíma við sitt erfiðasta verkefni til
þessa. Aðalhlutverk: Morgan Freeman,
Monica Potter, Michael Wincott. 2001.
Stranglega bönnuð börnum.
2.50 The Replacements (Vara-
menn)Gamanmynd um háalvarlegt
efni. Það eru blikur á lofti í bandarísku
íþróttalífi. Leikmenn ruðningsliðanna í
NFL-deildinni eru ósáttir við kjör sín og
hafa boðað verkfall. 2000. Leyfð öllum
aldurshópum.
4.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
17.30 Dr.Phil(e)
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Yes, Dear (e)
20.00 FamilyGuy
20.30 Will & Grace Bandarískir gam-
anþættir um skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Karen. Grace og
Leo fara í tennis við Karen en ofbýður
heift hennar á vellinum. Grace kemst
að því að Karen er svona illa við Leo og
leitar leiða til að bæta samskipti þeirra.
Will fær Jack til að koma með sér í
heimsókn til móður sinnar til að kæta
hana.
21.00 Landsins snjallasti Spurninga-
og þrautaleikur f umsjón Hálfdáns
Steinþórssonar og Landsins snjöllustu
Elvu. Þeir sem svara rétt er ekki einung-
is verðlaunaðir heldur fá þeir sem svara
rangt skammarverðlaun með skrautleg-
asta móti. Frábær þáttur fyrir alla fjöl-
skylduna.
VIÐ MÆLUM MEÐ
21.45 Bodyguard
Poppsöngkona hefur fengið hótun-
arbréf þar sem henni er hótað iíf-
láti. Umboðsmaður hennar ræður
því einkar færan lífvörð. Sá fer fljótt í
taugarnar á söngkonunni og félög-
um hennar með því að vernda
hana meira en þeim þykir nauðsyn-
legt En því skal ekki gleyma að
ógnin er raunveruleg og faðmur líf-
varðarins bíður söngkonunnar er
hætta steðjar að. Aðalhlutverk:
Kevin Costner, Whitney Houston og
Gary Kemp
21.45 Bodyguard
23.50 Will & Grace (e) Bandarfskir
gamanþættir um skötuhjúin Will og
Grace og vini þeirra Jack og Karen. Will
fær Karen til að fara í læknisskoðun en
lendir í ýmsum óvæntum uppákomum
í skoðuninni enda læknirinn sérvitur
með afbrigðum. Jack fylgir Karen í
læknisskoðun og uppgötvar að hans
sanna köllun sé að vinna á sjúkrahúsi.
0.15 Everybody Loves Raymond (e)
0.40 The King of Queens (e)
1.05 Outbreak Bráðsmitandi vírus
skýtur upp kollinum í litlum bæ. Með
aðalhlutverk fara Dustin Hoffman, Rene
Russo og Morgan Freeman.
3.10 Óstöðvandi tónlisL
13.15 NFL (Super Bowl 2004) Út-
sending frá úrslitaleik New England
Patriots og Carolina Panthers í amer-
íska fótboltanum 2004.
16.20 Olíssport
16.45 European PGA Tour 2003
17.40 World's Strongest Man
18.10 World's Strongest Man
19.05 US Masters 2003
20.00 US Masters 2004
22.30 61 (Hafnaboltahetjur) Sumarið
1961 voru Roger Maris og Mickey
Mantle á góðri leið með að skrá nöfn
sín í metabækur hafnaboltaíþróttarinn-
ar í Bandaríkjunum. Babe Ruth hafði
áður náð 60 heimahlaupum á einni
leiktíð en Maris og Mantle virtustætla
að bæta metið. Fjölmiðlar fylgdust með
frammistöðu þeirra af miklumáhuga,
en standast félagarnir álagið?Aðalhlut-
verk: Joe Buck, Dane Northcutt, Charles
Esten og Scott Connell.Leikstjóri: Billy
Crystal.2001.
0.35 Volcano ða|hlutverk: Tommy
Lee Jones, Anne Heche og Gaby
Hoffman.Leikstjóri: Mick Jackson.1997.
Bönnuð börnum.
Popptívi
7.00 70 minútur
16.00 PikkTV
18.00 Sketcha keppni
19.00 islenski popp listinn
21.00 101
21.30 Tvihöfði
21.55 Súpersport Hraður, graður og
gáskafullur sportþáttur i umsjón Bjarna
Bærings og Jóhannesar Más Sigurðar-
sonar.
22.03 70 minútur
23.10 Prófíll (e)
23.30 Sjáðu(e)
23.50 Meiri músík
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og tilveruna
21.30 Joyce Meyer
22.00 700-klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Samverustund (e)
. APRÍL
11.30 Enski boltinn (Arsenal - Man.
Utd. 1999)
13.50 Meistaradeildin í handbolta
(Barcelona - Haukar)
15.20 US Masters 2003
16.20 Motorworld
16.50 World's Strongest Man
17.50 History of Football
18.50 Enski boltinn (Everton - Totten-
ham) Bein útsending frá leik Everton og
Tottenham Hotspur.
21.00 US Masters 2004 (Bandaríska
meistarakeppnin) Bein útsending frá
öðrum keppnisdegi bandarísku meist-
arakeppninnar í golfi, US Masters, en
leikið er á Augusta National vellinum í
Georgíu.
0.00 Grapes of Wrath (Þrúgur reið-
innar) Aðalhlutverk: Robert Breuler, Ron
Crawford, Francis Guinan. Leikstjóri: Kirk
Browning, Frank Galati. 1991.
Popptívi
7.00 70 mínútur
16.00 PikkTV
18.00 Sjáðu(e)
21.00 Popworld 2004
21.55 Súpersport (e)
22.03 70 minútur
23.10 101 (e)
23.40 Meiri músík
18.00 Minns du sángen
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 JoyceMeyer
22.00 LifeToday
6.00 Big Fat Liar
8.00 Bedazzled
10.00 Someone Like You
12.00 Billy Madison
14.00 Big Fat Liar
16.00 Bedazzled
18.00 Someone Like You
20.00 Billy Madison
22.00 Crouching Tiger, Hidden
Dragon
0.00 Vertical Limit
2.00 Beautiful People
4.00 Crouching Tiger, Hidden
Dragon
Barneiguir og
fjölskyfdulíí
Leikkonan úr Friends, Courteney
Cox Arquette, og maður hennar
David Arquette eiga von
á barni. Af því tilefni
ætlar David að Ipsa sig
við trukkana sem
hann á og kaupa um-
hverfis- og fjölskyldu-
vænni bíl. David sem
heldur betur hefur
þurft að breyta sér til
1 að halda í Courteney
segist sáttur við
breyttan lífsstfl. Sam-
bandið hefur gengið
upp og ofan hjá par-
inu þar sem David
hefur ekki viljað
fullorðnast og ef
Courteney er eitthvað
lík Monicu þá lætur hún ekki bjóða
sér hvað sem er.
19.00
19.25
19.45
20.10
20.30
20.50
21.15
21.40
22.05
22.30
23.00
23.25
23.45
0.10
0.30
0.50
1.15
1.40
Seinfeld
Friends (15:24)
Perfect Strangers
Alf
Home Improvement (5:25)
3rd Rock From the Sun
Wanda at Large
My Wife and Kids
My Wife and Kids
David Letterman
Seinfeld
Friends (15:24)
Perfect Strangers
Alf
Home Improvement (5:25)
3rd Rock From the Sun
Wanda at Large
My Wife and Kids
Aksjón
7.15 Korter
10.15 Kortér
13.15 Kortér
16.15 Kortér
20.30 Andlit bæjarins Þráinn
Brjánsson ræðir við kunna Akureyringa.
21.00 Níubíó Enigma Bresk/bandarísk
bíómynd sem gerist í Englandi í síðari
heimsstyrjöldinni. Með Dougray Scott
og Kate Winslet í aðalhlutverkum.
Bönnuð börnum.
23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma
fresti til morguns)
Strtppaði á tónlelkum
Kanadíska skúffusöngkonan
Alanis Morissette gerði grín að
íhaldssemi ná-
granna sinna í
Bandaríkjunum á
verðlaunaafhend-
ingu í Edmonton
fyrr í vikunni þegar
hún klæddi sig úr
fötunum og gerði
grín að brjóstafælni
Kanans. „Við erum
heppin að búa í
landi þar sem fólk
h'tur svo á að
mannslíkaminn sé
fallegur og að brjóst
kvenna séu ekki eitthvað til að
hræðast," sagði Alanis við áhorf-
endur og klæddi sig því næst úr föt-
unum. Innanundir var hún klædd í
þröngan húðlitaðan samfesting
sem var með gervibrjóstum og
skapahárum á. „Ég er stolt af því að
gera þetta hérna fyrir ffaman sam-
landa rnína," sagði Alanis og áhorf-
endur kunnu greinilega vel að meta
uppátækið ef marka má fagnaðar-
lætin. í viðtölum eftir hátíðina sagði
Alanis að hún hefði gert þetta til að
mótmæla bandarískri ritskoðun en
útvarpsstöðvar þar í landi báðu
hana nýlega að breyta textanum í
einu lagi hennar. Eitthvað voru
menn ósáttir við orðið „asshole"
sem kom víst fyrir í laginu oftar en
einu sinni.
6.00
8.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
0.00
2.00
4.00
40 Days and 40 Nights
The Mirade Maker
City Slickers
Meet the Parents
The Mirade Maker
City Slickers
Meet the Parents
40 Days and 40 Nights
The Whole Nine Yards
Crimson Tide
Cherry Falls
The Whole Nine Yards
Stöð 3
19.00 Seinfeld
19.25 Friends (16:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Home Improvement (6:25)
20.55 3rd Rock From the Sun
21.15 Three Sisters
21.40 My Hero
22.05 My Wife and Kids
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld
23.40 Friends (16:24)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Alf
0.45 Home Improvement (6:25)
1.10 3rd Rock From the Sun
1.30 Three Sisters
1.55 MyHero
2.20 My Wife and Kids
2.45 David Letterman
Aksjón
7.15 Korter
10.15 Kortér
13.15 Kortér
16.15 Kortér
18.15 Kortér
20.30 Fasteignir
21.00 Kvöldljós
22.15 Korter
Nældi aftur f Angelinu
Leikkonan Angehna JoUe og fyrr-
verandi maður hennar, BUly Bob,
hafa sést mikið saman upp á
síðkastið. Vinir leikkon-
unnar eru furðu losmir þar
sem Angelina ætlaði aldrei
að byrja með BiUy aftur en
þau sldldu fyrir nokkrum
árum. Parið hefur gremUega
náð að semja frið og
hefur sést á
stefnumótum á
fínum veitinga-
stöðum.
Kannski er Billy
Bob einungis
einn af elskhug-
um Angelinu
því hún ædaði
sér ekki að ná
sér í mann á
næstunm.
Maraman datt í
lukkupottinn
Söngkonan Jennifer Lopez er
ekki lengur eini mUljónamæringur-
inn í fjölskyldunni. Móðhr söng-
konunnar vann lukkupott í spUa-
kassa í spUavíti seinasta laugar-
dagskvöld. Mamman fékk 1,3
milljónir dollara. „Áður en ég
byrjaði að spUa fór ég með
litla bæn. Þegar ég sá að ég
hafði unnið skalf ég svo í
hnjánum að ég gat ekki stað-
ið og byrjaði bara að öskra
og öskra," sagði móðir J.Lo.
Hún ætlar að nota peningana
tU að koma barnabörnum sín-
um í gegnum skóla. „Fjöl-
i skyldan skiptir mig öÚu,“
*■. sagði hinn nýi miUjóna-
mæringur sem líklega
þurfti ekkert að hafa
' \ •> áhyggur af peninga-
s > . málunum fyrir.