Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Blaðsíða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1964, Blaðsíða 16
72 TIMARIT VPl 1964 [P]v"h ■fA,v"F [F,v"h (10) Ákveða skal kraftana í hverjum staf fagverks- ins á mynd 2 vegna eftirfarandi: Af (6) og (8) leiðir [FVh =ísaT,v”p [X,Vh og af (9) og (10) leiðir [p]V"h =[asaVp [x]v", eða, ef leyst er með tilliti til X a) lóðréttur einingarkraftur verkar á liðinn H (11) b) lóðréttur einingarkraftur verkar á liðinn K c) lóðréttur einingarkraftur verkar á Uðinn M d) lóðréttur einingarkraftur verkar á liöinn N (12) e) staðurinn BC hefur verið smíðaður Vs" of langur og MF Va." of stuttur f) uppistaðan við L sígur Vt" [X] = [ASAl!v", fP]V"h (13) Líking (13) gefur tilfærslu hvers liðs í grind- inni og (11) gefur síðan kraftana í hverjum staf. Líkingarnar sýna, að P, S og A ákveða til fulln- ustu bæði X og F. Því ber að veita athygli, að ASAT er ævinlega ferningsmatrixa, og má því alltaf finna úthverfu hennar [ASAT]-1. Til að skilja til fullnustu merkingu jafnanna (4) til (11) er ráðlegast að búa sér til stutt dæmi til reiknings og leysa það með blaði og blýanti með matrixureikningi. Til þess að finna úthverf- una [ASA'1]-1 má nota t.d. einangrunaraðferð Gauss eða aðrar hentugar aðferðir (sjá bók um matrixur). Það er erfitt í fljótu bragði að gera sér grein fyrir hinni feikilegu afkastagetu rafeinda- reiknisins. Lítum á fagverkið á mynd 2. Þar eð hér er við fimmfalda statíska óræðni að glíma, er óþarft að taka fram, að með klassískum að- ferðum tæki óratíma og erfiði að analýsera bygg- inguna, hverjir svo sem ytri kraftarnir væru. Sá er hygðist hanna fagverk sem þetta yrði fyrst að áætla þverskurðarflatarmál hvers stafs, leysa síðan dæmið og eiga það á hættu að þurfa að breyta uppkastinu og leysa dæmið á nýjan leik. Á meðalstórum rafeindareikni (IBM 1620) tók það um 45 mínútur að finna kraftana í hverjum staf fagverksins vegna áhrifa sex mismunandi ytri krafta (nh = 6), þ.e. dæmið var leyst sex sinnum á þessum tima. Á stærri reikni (CDC 1604), sem er með þeim stærstu, sem nú eru í notkun, tók fyrrnefnt verk 48 sekúndur. Laus- lega áætlaður tími við undirbúning dæmisins til reiknings var um þrjár klukkustundir. Augljóst er, að þegar statíska matrixan A er uppsett og kraftarnir P hafa verið ákveðnir, má breyta þverskurðarflatarmáli stafanna eins og þurfa þykir með sáralítilli fyrirhöfn og renna dæminu síðan aftur gegnum reikninn. Til frekari skýringa á uppsetningu dæmis til reiknings skulum við nú leysa eftirfarandi verk- efni: Þverskurðarflatarmál stafanna er: ABCDBFG, 15 in.:; AHKLMN, 10 in.=; lóðréttir stafir 8 in.: og díagónal stafir 6 in.=. Elastíski stuðullinn, E = 30 millj. lbs/in.:. Til hægðarauka eru sýnd aðeins tvö díagröm í stað fjögurra eins og áður. Mynd 2(b) sýnir bæði P- og X-diagramið og mynd 2(c) bæði F- og e-díagramið. Hér, nP = 20, nP = 25 og nh = 6. :u) Mynd 2. Statíska matrixan [A]20x2o er sýnd í töflu I. Stífnimatrixan [S] 25x25 er ævinlega diagonal- matrixa. Raðirnar í S eru merktar F,, F2......., F25 og súlurnar e,, e2....e25. Diagonalstuðlarn- ir, di, eru gefnir í töflu II. Hvorki A né S þurfa frekari útskýringa við. Matrixa ytri kraftanna, [P]20xc, er sýnd í töflu III og þurfa síðustu tvær súlur hennar ef til vill einhverra skýringa við. Það er augljóst, að sé

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.