Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1970, Side 22
32
TÍMARIT VFl 1970
Tegund húsnæðis Fjöldi Eining ms Alls m: Samtals m2 ingu, sem er ein hæð. Bygging þessi þarf að vera í góðum tengslum við aðalbyggingu, þannig að greiður að- gangur skapist að fyrirlestrarsölum,
Fyrirlestrarstofur: 18 sæti 3 34 102
36 sæti 3 45 135 bókasafni, lesstöfu og kaffistofu.
72 sæti 2 90 180 Jafnframt er haft í huga að lengja
144 sæti 1 200 200 617 megi bygginguna til suðurs, þegar
Æfingastofur: Teiknistofur 7 68 476 þörf krefur. 1 þessum hluta hússins eru 2 eðlisfræðistofur og 4 efnafræði-
Efnafræðistofur 4 68 272 stofur auk herbergja fyrir kennara
Eðlisfræðistofur 2 68 136 884 og tæki, geymsluherbergja o.fl.
Undirbúningsherbergi 13 23 299 Aðalbyggingin er þrjár hæðir og
Kennaraherbergi 14 23 322 621 mætti reisa hana í tveimur áföng-
Skrifstofur — — 90 um þannig að suðurendi ásamt stiga-
Bókasafn og lesstofur — — 250 húsi yrði byggður fyrst. I aðalbygg-
Kaffistofa og fundarh. — — 210 ingu eru 7 teiknistofur, sem auk
Félagsaðst. stúdenta — — 68 618 þess eru ætlaðar til reikniæfinga og
Verkstæði — — 180 umræðufunda, tvær kennslustofur
Gangar, salerni, geymslur o.fl. — — 1380 1560 með 72 sætum, þrjár með 36 sætum og þrjár með 18 sætum. Kennara-
fyrir, að við lolc tímabilsins 1970- Samtals þá er háð því skilyrði, að 4300 nægilega o g tækjaherbergi er milli hverra tveggja stofa. Jafnframt eru í aðal- byggingu vinnuherbergi fastra kenn- ara, skrifstofa, bókasafn ásamt les-
1975 verði kenndar 380 h/viku og rúmgóð geymsluherbergi verði fyrir stofu, kaffistofa með eldhúsi, her-
fastráðnir kennarar verði samtals 28. hendi. bergi fyrir félagsstarfsemi stúdenta
Áætlað er að kennslustarfsemi tvö-
faldist á 6-7 ára fresti.
Við ákvörðun á nauðsynlegu hús-
næði til æfingakennslu í efnafræði
hefur nefndin haft í huga, að fyrir-
sjáanleg er mikil aðsókn að líffræði-
námi, en stúdentum í þeirri grein
er gert að skyldu að ljúka a.m.k.
einu stigi I efnafræði. Jafnframt má
reikna með, að efnafræðikennsla fyr-
ir læknanema verði fljótlega lögð
undir verkfræðideild, þar sem aug-
ljóst hagræði er að því að sameina
alla kennslu í efnafræði á einum stað.
Mun þetta einnig vera álit lækna-
deildar og hefur hún ekki gert ráð
fyrir kennslustofum í efnafræði í
áætlunum um læknadeildarbygging-
ar. Gert er ráð fyrir fullnýtingu æf-
ingastofa í eðlis- og efnafræði, sem
Húsnæðisþörf 1975-1980
Nefndin hefur ekki treyst sér til
að gera sundurliðaða áætlun um
nauðsynlegt kennsluhúsnæði við lok
þessa tímabils, en lauslega áætlað
má reikna með, að húsnæðisþörfin
verði þá orðin um 7300 m!, sem sam-
svarar 3000 m2 aukningu á tíma-
bilinu.
Fyrsti áfangi
verkfræðideildarbygginga
Á meðfylgjandi teikningum (blað
5-1 til 5-5) er tillaga að byggingu,
sem fullnægja myndi áætlun nefnd-
arinnar um húsnæðisþörf verkfræði-
deildardeildar árið 1975. Er þar gert
ráð fyrir, að verkleg kennsla í eðlis-
og efnafræði verði í sérstakri bygg-
o.fl.
1 krikanum milli aðalbyggingar og
eðlis- og efnafræðibyggingar er fyr-
irlestrarstofa með um 150 sætum og
fylgir henni sérstakur kvikmynda-
sýningaklefi með filmugeymslu.
Millibygging þessi er ein hæð með
hallandi gólfi. Salurinn er miðsvæð-
is með greiðri aðkomu bæði að ut-
an og úr öðrum hlutum hússins.
Hugsanlega má reisa hann sem sér-
stakan áfanga.
Að lokum skal tekið fram, að til-
lögur þessar eru fyrst og fremst til
ábendingar um heildarfyrirkomulag
og um einstök atriði þarf að fjalla
miklu nánar áður en hægt er að gera
endanlega tillöguuppdrætti, sem
vinnuteikningar verði byggðar á.
Útlitsteikning af væntanlegri verkfræðideildarbyggingu á Melunum.
Frumteikningar byggingarinnar voru gerðar á teiknistofu Skarphéðins Jóhannssonar.