Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Side 2
FORSTÖÐUMENN ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS:
Forseti:
Jón Sigurðsson, alþíngismaður Ísfirðínga, í Kaupmannahöfn.
Varaforseti:
Halldór Kr. Friðriksson, kennari, alþíngismaður Reykvíkínga.
Nefndarmenn:
Egill Svb. Egilsson, alþíngismaður Snæfellínga, í Reykjavík.
Jón Guðmundsson, málafiutníngsmaður við landsyfirréttinn,
fuiltrúi félagsins í Reykjavík.
Stephán Thorarensen, prestur á Kálfatjörn, fulltrúi félagsins
í Gullbríngu sýslu.
RIT ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS,
sem verða að fá til kaups hjá fulltrúum félagsins, eða fyrir
þeirra tilstilli:
1. „Hið íslenzka Þjóðvinafélag": Skýrsla og þarmeð
bráðabirgðalög félagsins 187r. Khöfn 1872. 4 blss. 4to.
(Ekki til sölu).
2. Um bráðasóttina í sauðfé á íslandi, og nokkur ráð
við henni, samið eptir ymsum skýrslum og gefið út af Jóni
Sigurðssyni, alþíngismanni Ísfirðínga. Khöfn 1873. 8vo.
Söluverð 16 sk.
3. Skýrsla og lög hins íslenzka Þjóðvinafélags 1869—73.
Nöfn fulltrúa félagsins á blss. 20—23. Rvík 1873. 8vo.
(útbýtt gefins).
4. Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags um árið 1875.
Khöfn 1874. i2mo. Söluverð 16 sk.
5. Andvari, tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags. Fyrsta
ár. Khöfn 1874. 8vo. Söluverð 64 sk. — Ritnefnd: Björn
Jónsson, Björn Magnússon Ólsen, Eiríkur Jónsson, Tón
Sigurðsson, Sigurður L. Jónasson.