Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Page 4

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Page 4
Á þessu ári teljast liðin vera: frá Krists f œ ð íng 1875 ár; frá sköpun veraldar.................................5842 ár; frá íslands byggíng..................................1001 — frá siðabót Lúthers.................................. 358 — frá fæðíng Kristjáns konúngs hins níunáa............. 57 — KONÚNGSÆTTIN í DANMÖRKU. KRISTJÁN konúngur IX., konúngur í Danmörku, Vinda og Gauta, hertogi í Slesvík, Holsetalandi, Stórmæri, Þéttmerski, Láenborg og Aldinborg, fæddur 8. April 1818, kom til rílcis 15. November 1863; honum gipt 26. Mai 1842: Prottning Lonisa Vilhelmina Friðrika Garolina Augusta Julia prinsessa af Hessen-Kassel, fædd 7. September 1817. Börn þeirra: 1. Krónprins Kristján Friðrekur Vilhjálmur Karl, fæddur 3. Juni 1843; honum gipt 28. Juli 1869: Krónprinsessa Lovisa Josephina Engenia, dóttir Karls XV., Svía og Norðmanna konúngs, fædd 31. Oktober 1851. Synir þeirra: 1. Iíristján Karl Friðrekur Albert Alexander Vilhjálmur, fæddur 26. September 1870. 2. Kristján Friðrekur Karl Georg Valdemar Axel, fæddur 3. August 1872. 2. Alexaudra Carolina Maria Charlotta Louisa Julia, fædd 1. Decbr. 1844, gipt 10. Marts 1863 Alberti Edvarði, prinsi af Wales, hertoga af Cornwall, fæddum 9. Novembr. 1841. 3. Georg I., Hellena konungur (Kristján Yillijálmnr Ferdinand Adólfur Georg), fæddur 24 Decbr. 1845»' honum gipt 27. Oktobr. 1867: Olga Constanti- nowna, dóttir Constantins stórfursta á Rússlandi, fædd 3. Septembr. 1851. 4. Maria Sophia Friðrika Dagmar, fædd 26. Novbr. 1847, gipt 9. Novbr. 1866 Alexander, ríkiserfíngja á Rússlandi, syni Alexanders annars Rússakeisara; hún heitir á Rússlandi María Féodorowna. 5. Þyri Amalia Carolina Charlotta Anna, fædd 29. Septbr. 1853. 6. Valdeinar, fæddur 27. Oktobr. 1858.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.