Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Qupperneq 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Qupperneq 29
September 6. andaðist Egill Sandholt skósmiður, bæjarfulltrúi á Isafirði, 46 ára. 7. Konúngs úrskurður (auglýsíng 10. September), sem skipar fyrir um hátíðahald á lslandi 2. August 1874 t minníng byggíngar landsins fyrir þúsund árum. s. d. aðalfundur hins eyfirzka ábyrgðarfélags á Akureyri. 9. prentsmiðju fundur á Akureyri. ~ !3- andaðist fyrr. prestur sira Ólafur Hjaltason Thorberg ((■ 1796). 25. Auglýsíng sem birtir á íslandi penlngalög (23. Mai 1873). Hktober 8. Verzlunarfélag stofnað í Alptaness hrepp í Cíullbrs. 10. Ofsaveður landnorðan; sleit upp tvö kaupskip á Skaga- strönd. ~~ hlaðið „Tíminn" endar sitt annað ár; fyrsta blað hans kom út á Akureyri 6. Marz 1871. ~~ 20. andaðist Pálí Jónsson Vídalín í Víðidalstúngu, alþingis- roaður Húnvetninga (f. 1827). ' s- d. andaðist Ólafur Jónsson á Sveinstöðum, dannebrogs- rnaður, fyrrum alþíngismaður Húnvetnínga (nál. 60 ára). 21. andaðist prófastur sira Gunnar Gunnarsson, prestur á Halldórsstöðum (f. 1839). 24. brann bær á Sveðjustöðum í Húnavatns sýslu. 25. Auglýsíng um hin nýju peníngalög (krónumynt í gulli). " 31- Aætlun um tekjur og útgjöld Islands árið 1874. ' s- d. andaðist presturinn sira Hannes Jónsson í GÍaumbæ M (f- '795). oiovember 1. sjúkra hús á Akureyri, gjöf Friðriks Gudmanns stórkaupmanns með öllum áhöidum (Gúðmanns spítali), fer að taka við sjúklíngum. ■ 2. andaðist Þórður Tómasson, héraðslæknir á Akureyri (á 37. ári). 5- blaðið „Pjóðólfur" í Reykjavík byrjar sitt 26. ár (fyrsta Nr. kom út 1. November 1848). ~~ 23. byrjarsunnudagaskóli Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík Hecember 2. ársfundur verzlunar-hlutafélagsins í Reykjavík. ~~ 3- Auglýsíng um póstmálefni á Islandi og póstferðir 1874. ' 4- ráðsmaður settur við hegníngarhúsið í Reykjavík (Sigurður Jónsson beykir). ~~ 29. Auglýsing um mót á krónupeníngum í gulli. 1874. Januar 5. Stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni íslands. — s. d. Tilskipun um hlunnindi nokkur fyrir sparisjóði á Islandi. ~~ s. d. Tilskipun um hegníngarvald það, sem stjórn hegníngar- hússins á Islandi hefir. (27)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.