Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Síða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Síða 34
VERÐAURAR OG PENÍNGA REIKNÍNGUR. Landaura reikníngur: i hundrað er 120 álnir (upphaflega: vaðmála). Hvernig fénaður og ýmiskonar verðaurar eru lagðir í hundrað, sést af kapítulstöxtunum á hverju ári. Hundrað í jörðu er einnig 120 álnir. Hundrað hundraða er 120 hundruð. 1 hundrað er 20 aurar. 1 eyrir er 6 álnir. 1 alin eru 2 fiskar. 1 mörk að fornu er^Sálnir; ein mörk að vigterhálftpund. Fiska reikningur: 1 hundrað fiska er 120 fiska, eða hálft hundrað á landsvísu. 1 vætt (vegin) er 8 fjórðúngar. 1 vætt á landsvísu er 20 álnir eða 40 fiskar. 1 hundrað á landsvísu er 6 vættir eða 240 fiskar. 1 ájórðúngur er 5 fiskar. 1 fiskur gildur á að vega tvö pund, eða fjórar merkur. 1 lest fiska er 1200 fiska. 1 mörk vegin af smjöri, ull eða tólg, er einn fiskur, eða Mlf alin í landaura reikningi; en eitt pund smjörs, ullar eða tólgar, er ein alin. 1 fjórðúngur smjörs, ullar eða tólgar er þá 20 fiskar eða hálf vætt, eða 10 álnir. Penínga reikníngur á íslandi og í Danmörku. 1 spesla er tveir ríkisdalir. 1 ríkisdalur er sex mörk eða 96 skildíngar. 1 (ctt) mark er 16 skildíngar. 1 ríkisort heilt er fimtúngur úr spesíu eða hérumbil 1 mörk og 6 skildíngar. Tískildíngar gamlir (XII skill.) gilda eitt mark. Fimm skildínga peuíngur í Schlesw., Holst. kúranti gildir eitt mark, og eptir því aðrir (ixA og xo). Þetta er nýr penínga reikníngur (eptir Auglýsíng 25. Septbr. og 29. Decembr. 1873): 1 Króna er 100 aurar. 1 eyrir er hérumbil 1L skildíngur. 1 spesía gildir 4 krónur. 1 ríkisdalur (96 sk.) gildir 2 krónur. ZL ríkisdalur (48 sk.) gildir 1 krónu, eða 100 aura. 14 skildtngar gilda 50 aura. 12 — — 25 — 4 — _ g — r — — 2 — zl2 — — i eyri. (32)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.