Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Síða 46
11. Hvað er það, sem hefir stað { hvergi blífaniegan, vindrinn þá því feykir frá | fær ei gánginn tregan; hversu þétt sem það er sett | þú fær höndlað ekki, augum lyk með ekkert hik, | ef ei skal gjöra þér hrekki? 12. Hver er sá viti, | sem vitran bar | og vissi ekki par: vísundum aðvari, | vitríngum óvari, | vetvangs litfari, brekar fyrir vingest | og vogest, æfur og gæfur, | en engum handhæfur? i. sólin. 2. stjarna. 3. dagur og nótt. 4. árið. 5. dagurinn í dag. 6. tíminn. 7. regnskúr. 8. snjór. 9. jörð snælögð. 10. eldur og reykur. 11. reykur. 12. andlitssvipur. — Gáturnar 1—9. og 11. eru eptir Jón Epólín sýslumann; 12. eftir síra Þorlák Þórarinsson; 10 er eldri, eptir ókenndan höfund. DULMÆLA VÍSUR. Húskarl sagði frá klæða tilbúnaði húsbónda síns í vísu þessari: Gjöra lét höldr sér at hausti hettu úr kuldaglettum, kyrtil sér af kulda, en úr kvensemi vetti, rúmar bækr af rógi, en úr ranglæti skyrtu, dýnu sér af drambi en úr dulmálum kápu. Hettan var úr flóka, kyrtillinn úr togi, vettirnir úr þeli, brækur úr fjárull og skyrta, dýnan var fylld með dúni, en svört ull var í kápunni. Konúngtir fann mann á heiti; hann svaraði: Kallaðr var ek í konúngs höllu: akr alvaxinn ok upp runninn reyrr, Maðurinn hét Loðinn. 2. förnum vegi og spurði hann að I hús hávaxit I ok humall á kvisti, j feldr af birni | ok fagrar slægjur. LAGAVÍSA PÁLS VÍDALÍNS. Forlög koma ofan að, örlög kríngum sveima, á 1 ö g i n úr ýmsum stað, en ólög fæðast heima RÁÐ TIL AD LÍFGA DRUKKNAÐA. Þegar einhver, hvort heldur karl eða kona, drukknar, og næst þó upp úr vatninu eða sjónum, þá skal vandlega gá að, hvort hann (eða hún) sýnir ljós dauðamerki, eða ekki. Sé lífs- mark lítið, og útlit eins og á dauðum ná, en þó ekki öldungis vís dauðamerki (svosem stirðnan, þrútnan, rotnan), þá má ekki dvelja við, heldur samstundis reyna að bjarga lífinu. (H)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.