Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2004, Side 11
DV Fréttir MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ2004 1 7 Jeppa stolið á Selfossi Tíu ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögregl- unnar á Selfossi í fyrrinótt. Ökumennimir voru á 105 til 130 kílómetra hraða. Á laugardagsmorgun þegar jeppaeigandi á Selfossi æd- aði að huga að bifreið sirrni kom í ljós að búið var að stela bílnum. Þetta er vín- rauður Pajero-jeppi, árgerð 1990 með skráningarnúm- erinu SX-268. Þeir sem hafa orðið varir við jeppann eða geta veitt upplýsingar eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Selfossi eða Neyðarlmuna. Vísitalan hækkar mikið Vísitala neysluverðs í júní 2004 er 235,7 stig samkvæmt upplýsingum frá Hagstofúnni og hækk- aði um 0,77% frá fyrri mánuði. Þetta er töluvert meiri hækkun en búist var við. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 0,57% hærri en í maí. Markaðs- verð á húsnæði hækkaði um 2,1% og verð á bensfrii og gasolíu hækkaði um 6,1%. Verð á mat og drykkjarvöru hækkaði um 0,7%. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitaia neysluverðs hækkað um 3,9% en vísitala neyslu- verðs án húsnæðis um 2,7%. Undanfama þrjá mánuði hefur vfsitala neysluverðs hækkað um 2,2% sem jafiigildir 9,0% verðbólgu á ári. Árekstur á Skeiðarárbrú Harður árekstur varð á brúnni yfir Skeiðará rétt eft- ir klukkan m'u á laugardags- kvöld. Tveir bílar sem vom að koma úr gagnstæðri átt skullu saman á vesturenda brúarinnar. Ökumaður var einn í annarri bifreiðinni og ökumaður og farþegi í himfi. Ökumennina sakaði ekki en flytja þurfti farþeg- ann með sjúkrabfl á heilsu- gæslustöðina á Kirkjubæjar- klaustri og reyndist hann nefbrotinn. Að sögn lögregl- unnar á Höfn vom báðir bíl- amir óökufærir og illa famir eftir áreksturinn. Harðir sjálfstæðismenn vilja að þjóðaratkvæðagreiðslan verði aðeins leiðbeinandi. Einar Kr. Guðfinnsson segir samtöl innan þingflokksins trúnaðarmál. Lögspekingar segja stjórnarskrána skýra. Karl Axelsson vanhæfur vegna aðkomunnar að Qöl- miðlafrumvarpinu? StjórnarandstæUngar telja lögfpfflöingana sérvalda „Innan þingflokksins hafa ýmsar leiðir verið ræddar, en samtöl á þingflokksfundum okkar eru trúnaðarmál. Ég minnist þess ekki að rætt hafi verið að þjóðaratkvæðagreiðslan verði bara ráðgef- andi. Ég held að stjórnarskráin leyfi það ekki,“ segir Einar Kr. Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Samkvæmt heimildum DV hafa þær raddir komið upp innan Sjálf- stæðisflokksins að fest verði í lög að úrslitin í atkvæðagreiðslunni verði eingöngu leiðbeinandi eða ráðgef- andi, fyrir utan hugmyndir um lág- marks þátttöku og/eða aukið meiri- hlutahlutfall. Lögspekingar em þó einróma í þeirri afstöðu að það sé brot á stjómarskrá að ætía sér að gera þjóðaratkvæðagreiðsluna aðeins leiðbeinandi. „Þeir sem kunna að lesa og skilja mælt mál átta sig vænt- anlega á því, að úrslit í atkvæða- greiðslu samkvæmt 26. grein stjóm- arskrárinnar eiga að vera bindandi," segir Jónatan Þórmundsson laga- prófessor. Skýrt í stjórnarskránni Undir þetta tekur Sigurður Lín- dal. „í 26. grein stjórnarskrárinnar segir að leggja skuh laga- frumvarp sem forseti synjar staðfestingar svo fljótt sem kostur er undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu tú samþykktar eða synjunar. Úrslit at- kvæðagreiðslunnar ráða síðan ffamtíð- argúdi laganna. At- kvæðagreiðslan er samkvæmt 26. grein stj órnarskrárinnar ekki leiðbeinandi, heldur bindandi og því getur Alþingi ekid „Þeir sem kunna að lesa og skilja mælt mál átta sig væntan- lega á því, að úrslltl atkvæðagreiðslu samkvæmt 26, gr. stjórnarskrárinnar eiga að vera bind- andl." breytt með lögum." RagrUúldur Helgadóttir lagaprófessor í Háskól- anum í Reykjavík er sama sinnis. „Ég tel 26. grein stjórnarskrárinnar fela í sér að þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem lagsifrumvarpi er synjað sé bindandi." Stjórnarandstæðing- ar hafna hvers kyns skUyrðum á gUdi þjóðaratkvæða- greiðslunnar og segir Össur Skarphéðins- son formaður Samfylkingar- innar að einfald- ur meirihluti eigi að gUda. „Ég hef ekki hugmynd um hvaða fyrirmæli stjórnarherrarnir hafa geflð hinni handvöldu lög- Skilyrði og skerðingar Ekki bara lágmarksþátttaka og aukinn meirihluti, heldurjafnvel að þjóðaratkvæðagreiðslan verði eingöngu leiöbeinandi. fræðinganefnd, en annað en ein- faldur meirihluti gengur gegn stjórnarskránni." Skilyrði opna fyrir túlkunum Jónatan segir að ef tUtekinnar lágmarks þátttöku verður krafist gæti farið svo að engin úrslit fáist. „Ég læt að sinni liggja milli hluta hvort slíkt þátttökuskUyrði fái staðist samkvæmt stjórnarskrá, en ef fara ættí þessa leið koma upp nokkrir kostir í stöðunni sem hætt er við að miklar deUur geti orðið um og að l£k- indum dómsmái. í fyrsta lagi getur ríkisstjórnin litið svo á, að lögin haldi gUdi sínu. f öðru lagi kynnu aðrir að halda því ffarn að lögin séu úr gildi fallin. í þriðja lagi kann að mega h'ta svo á, að endurtaka þurfi atkvæðagreiðsluna," segir Jónatan. Svanur Kristjánsson stjórn- málafræðingur segir að einfaldur meirihluti hljóta að verða niður- staða lögfræðinganefndarinnar. „Það er ekki tekið ffam í stjóm- arskránni að þjóðaratkvæða- greiðslan eigi að fara fram með öðmm hætti en eins og í öðr- um kosningum, þar sem engin ákvæði em um lágmarksþátttöku eða aukinn meirihluta. Við höfum haldið þjóðaratkvæðagreiðslur áður og þær höfðu ekki slflc skUyrði í för með sér, nema 1944, vegna sam- bandslagaákvæðis frá 1918. Ég efast því að það standist lögfræðUega að gera breytingar á þessu og skU ekki hvernig hægt er að komast að annarri niðurstöðu." Formaðurinn vanhæfur? Stjómarandstæðingar telja lög- fræðingana sérvalda tU að komast að niðurstöðu sem stjórnarhermn- um er þóknanleg. Gagnrýnt er að Karl Axelsson sé valinn til að leiða hópinn, því hann sé jafnvel vanhæf- ur þar sem hann sat í fjölmiðla- nefndinni svoköUuðu og kom að samningu fjölmiðlafrumvarpsins. „Ég hefði ekki tekið sæti í starfs- hópnum ef ég teldi svo vera,“ segir Karl spurður að því hvort hann teldi vanhæfissjónarmið til álita vegna fýrri aðkomu sinnar að fjölmiðlalög- unum. fridrik@dv.is Vanhæfur? Karl Axelsson, formað- ur lögfræðinga- hópsins,, var i fjöl- miðlanefndinni. Jónatan Þór- mundsson Skil- yrði opna fyrir miklar deilur. Ragnhildur Helgadóttir Bindandi sam- kvæmt stjórnar- skrá. Svanur Krist- jánsson Einfaldur meirihluti eina niðurstaðan. k ★ ★ ★ ★ ★ ★ Rafmagnsgítar magnari poki, ól- snúra -stillir og auka Söngkerfi Trommusett frá frá 59.900,- 49.900,- stgr. Gítarinn ehf. Stórhöfða 27, sími 552-2125 www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is Klassískir gítarar frá 9.900,- stgr. ir ★ k k ★ ★ ★ ★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.