Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 45
þeir Vilhjálmur og Bismarck fáru nú sínu fram; ^ku fjeb ab þinginu fornspurbu og bjuggu herinn, sem Nir bezt máttu. Eins og ab líkindum ræbur, varb ab t>essu hinn mesti kurr um endilangt þýzkaland. Um Þessar mundir urbu einnig rábgjafaskipti í Austurríki; apt- krhaldsmönnunum var hrundib frá völdum, en frjálslyndir * *öenn nábu völdunum; snerist þá hugur margra þjóbverja frá Prússum og hugbu á bandalag vib Austurríkismenn, enda gjörbu Austurríkismenn allt þab er þeir máttu til þess svo færi. En þeir Vilhjálmur og Bismarek Ijetu engan f>Ug á sjer vinna, og varb því ekki af, en stjórn Prússa harbnabi æ meir og meir. Stjórnin gjörbi upptæk blöb og títnarit mótstöbumanna sinna, og hafbi frammi ýmsa abra fogleysu. Bismarck varb afar óvinsæll, og nefndu menn alruennt hunda sína eptir honum, honum til smánar. Sagt er ab konungur hafi verib mjög áhyggjufullur um þessar kiundir, en Bismarck Ijet hvergi bugast, og sagbi ab þess ®iundi eigi langt ab bíbu, ab hann yrbi vinsælastur allra k'anna á Prússlandi. Og þab fór líka svo, sem Bismarck hafbi sagt, og fyrr en flesta varbi. 15. d. nóvemberm. 1863 andabist f’ribrik VII Danakonungur, en Kristján IX tók vib ríki. Stórveldin höfbu ábur samib svo um, ab hann skyldi hljóta tíkib óskert, og hertogadæmin (Slesvík, Holtsetaland og Lauenburg) áttu því ab fylgja meb, sem óabskiljanlegur hluti Danaveldis, enda hafbi Kristján hertogi af Augusten- borg gefib samþykki sitt til þeirra samninga. Kristján hertogi átti son þann er Fribrik hjet, og höfbu samningar þessir farib fram ab honum fornspurbum. þótti honum sem hallab væri rjetti hans, og leitabi fulltingis Prússa- konungs. Urbu nú æsingar miklar í hertogadæmunum og á Prússlandi. Prússa vildu fyrir hvern mun leysa ætt- bræbur sína úr bandalaginu vib Dani, og var þab efst á tening hjá þjóbverjum ab gjöra Fribrik af Augustenborg ab hertoga yfir löndum þessum. Vilhjálmur konungur óskabi einnig þeirra málaloka. En Bismarck hafbi abra fyrirætlun um þetta mál. Hann fjekk Austurríkismenn í fylgi vib sig. Bæbi stórveldin sendu her á hendur Dön- um, og urbu þá fljótt leikslok, sem vib mátti búast, og tóku þeir bandamennirnir hertogadæmin undir sig. (ai)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.