Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 84
ríðui' þ. þangað, til þess að líta eptir hvernig þetta var gjört, þegar lianii kom heim aptnr segir hann við stúlkuna: þetta var vel gjört, hróið mitt, nú getur fólkið lifað, hjerna cr spesía, sem þú mátt eiga, fyrir handarvikið.« Mörg ár eru liðin síðan, að jeg var á ferð með þ. um fá- tækt byggðarlag; á bæ einum barði hann að dyrum, en enginn kom út, því fólk var á engjnm. «það er bezt jeg rumski við þeim veslingnnum,« segir þ. og hljóp inn, en kom út aptur að vörmu spori og leit út mjög áhyggjufullur, og bað mig um að koma inn með sjer. Mjer var það mjög urn geð, en af því það var á honum svo mikill raunasvipur, hjelt jeg að einhver væri inni í vanda staddur og fór því með honum. þegar við svo komum inn í baðstofu, var þar enginn maður en útlitið var — ekki sem þokkalegast. "Hvernig lýzt þjer á ósköpin,« scgir þ., • ekki er nú von að þeir sjeu fjörugir á daginn, »guttarnir« þegar þeir ern búnir að súpa þetta lopt í sig alla nóttina.« »Mikið er að sjá óhirtnina á sumum bæjum,« sagði þ. nokkr- um árum síðar, er hann kom úr ferðalagi, »ekki er nú von að landið blessist, eða menn haldi heilsu og efnum meðan svona gengur.« • þjer vex nú líka allt í augum þ. minn,« sagði D. »Vex i augum! Já þú skyldir hafa verið nótt með mjer á einum_bæ nýlega. þar voru flærnar, komnar á fertugsaldur.« »Ástandið hjá okkur er þó ekki eins vont og þú segir.« «Svo, en hefurðu þá sjeð grasið framan í honum Sigga.« »Nei, hvað meinarðu með því.« »Jú, það er nú svo langt síðan hann þvoði sjer, að skófin er orðin svo þykk, að það er farið að vaxa gras í andlitinu á honum." Aðfinningar þorsteins og orðatiltæki urðu mjög hljóðbær i nágrenninu og jafnvel víðar, og urðu ýmsir til þess að setja þau saraan í ljóð. þessu var svo safnað saman í stóran brag sem er yfir 80 vers. Hafa menn kallað hann »Danielsons Harma- grát«. Sem sýnishom af bragnum eru hjer settar þessar vísur, þótt sumar sjeu eigi sem bezt ortar. Kaupstaðarbúunum kann jeg að lýsa, Kvelur þá leti og víndrykkja ijót, laraðir seint úr rekkjunum rísa ráðlausir nærri og skynja ekki hót. Spássera á daginn og spila á kvöldin spjátrungar þessir á veitingasal, vart trúi jeg öðru, en vitlaus sje öldin, vasarnir tæmast því allt borga skal. Voru á landi vex ekki snilli, verður á letinni sízt ráðin bót, hræringarleysi og hangikjötsfylli, holdsveiki setur í dauðýflin ljót. þau eru ill, já þau mega fara, þau eru mönnum til armæðu gjörð, (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.