Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 46
Hertogariæmin voru nú a& sönnu á valdi þeirra stúr- veldanna, og tióí'ust því brátt umræbur um, hversu skipta skyldi ránsfeng þessum. Austurríkismenn höfbu tekib þátt í ófri&inum, af því þeir töldu sig sjálfkjörna til þess aö vernda þýzka þjóÖerni&, og vildu eigi a& Prdssar væri þar einir um hituna. Nú er sigurinn var fenginn áttu þeir og Prússar jafnan rjett til forrá&a yfir hertogadæmunum. En Fri&rik af Agústenborg kraf&ist Ianda þessara til fullrar eignar og yfirrá&a, enda töldu flestir þjó&verjar hann sjálfkjörinn til þeirrar vir&ingar. Ur&u um þetta vafningar miklir. Bismarck vildi í engu vægja fyrir Austurríkis- mönnum, en leita&i samninga vi& Fri&rik erf&ahertoga. Skyldi Fri&rik hljúta hertoganafni&, en hertogadæmin ver&a sambandsríki vi& Prússaveldi og a& mestu lúta Prússa- konungi. Fri&rik þóíti þessir kostir allhar&ir og vildi fara undan Bismarck í flæmingi. Var þa& þá rá& Bis- marcks a& segja Austurríkismönnum þegar strí& á hendur og vinna af þeim hertogadæmin til fullra forrá&a. En Vilhjálmur konungur vildi meö engu múti bera vopn á móti Austurríki, og var& því svo a& vera, sem konungur vildi. Var& þa& þá a& samningum a& bæ&i stúrveldin skyldu hafa yfirstjúmina á hendi í sameiningu, en fyrst um sinn skyldu Austurríkismenn hafa stjúrn á hendi í Holtsetalandi, en Prússar í Slesvík. þetta var& þú a&eins stundarfri&ur; bandamönnum gat í engu sami&. Bismarck gjör&i þá bandalag vi& ítali og húf úfri& gegn Austurríki; áttu Austurríkismenn a& verjast á tvær hendur, er ítalir sóttu þá a& sunnan, en Prússar a& nor&an. Báru þeir efra skjöld af ítölum; en fúru algjör&ar hrakfarir fyrir Prússum í orustunni vi& Königgratz e&a Sadowa 3. d. júlím. 1866. þar fjellu rúmar 4000 Austurríkismanna, 14,000 sær&ust, en 20,000 voru handteknar af Prússum Frá Königgratz hjeldu Prússar her sínum á lei& til Vínarborgar. Franz Josef Austurríkiskeisari sá þá sitt úvænna, og ba& Na- poleon III Frakkakeisara a& mi&la málum. Seldi hann honum í hendur Feneyjar og skyldi Napoleon bjú&a þær Ítalíukonungi til fri&ar. En Viktor Emanuel tók þeim kostum fjarri, og vildi ekki slíta bandalaginu vi& Prússa, og hjelt áfram ófri&num. Her Prússa átti nú skammt (as)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.