Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 46
Hertogariæmin voru nú a& sönnu á valdi þeirra stúr-
veldanna, og tióí'ust því brátt umræbur um, hversu skipta
skyldi ránsfeng þessum. Austurríkismenn höfbu tekib þátt
í ófri&inum, af því þeir töldu sig sjálfkjörna til þess aö
vernda þýzka þjóÖerni&, og vildu eigi a& Prdssar væri þar
einir um hituna. Nú er sigurinn var fenginn áttu þeir og
Prússar jafnan rjett til forrá&a yfir hertogadæmunum. En
Fri&rik af Agústenborg kraf&ist Ianda þessara til fullrar
eignar og yfirrá&a, enda töldu flestir þjó&verjar hann
sjálfkjörinn til þeirrar vir&ingar. Ur&u um þetta vafningar
miklir. Bismarck vildi í engu vægja fyrir Austurríkis-
mönnum, en leita&i samninga vi& Fri&rik erf&ahertoga.
Skyldi Fri&rik hljúta hertoganafni&, en hertogadæmin ver&a
sambandsríki vi& Prússaveldi og a& mestu lúta Prússa-
konungi. Fri&rik þóíti þessir kostir allhar&ir og vildi
fara undan Bismarck í flæmingi. Var þa& þá rá& Bis-
marcks a& segja Austurríkismönnum þegar strí& á hendur
og vinna af þeim hertogadæmin til fullra forrá&a. En
Vilhjálmur konungur vildi meö engu múti bera vopn á
móti Austurríki, og var& því svo a& vera, sem konungur
vildi. Var& þa& þá a& samningum a& bæ&i stúrveldin
skyldu hafa yfirstjúmina á hendi í sameiningu, en fyrst
um sinn skyldu Austurríkismenn hafa stjúrn á hendi í
Holtsetalandi, en Prússar í Slesvík.
þetta var& þú a&eins stundarfri&ur; bandamönnum
gat í engu sami&. Bismarck gjör&i þá bandalag vi& ítali
og húf úfri& gegn Austurríki; áttu Austurríkismenn a&
verjast á tvær hendur, er ítalir sóttu þá a& sunnan, en
Prússar a& nor&an. Báru þeir efra skjöld af ítölum; en
fúru algjör&ar hrakfarir fyrir Prússum í orustunni vi&
Königgratz e&a Sadowa 3. d. júlím. 1866. þar
fjellu rúmar 4000 Austurríkismanna, 14,000 sær&ust, en
20,000 voru handteknar af Prússum Frá Königgratz
hjeldu Prússar her sínum á lei& til Vínarborgar. Franz
Josef Austurríkiskeisari sá þá sitt úvænna, og ba& Na-
poleon III Frakkakeisara a& mi&la málum. Seldi hann
honum í hendur Feneyjar og skyldi Napoleon bjú&a þær
Ítalíukonungi til fri&ar. En Viktor Emanuel tók þeim
kostum fjarri, og vildi ekki slíta bandalaginu vi& Prússa,
og hjelt áfram ófri&num. Her Prússa átti nú skammt
(as)