Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 80
rujer eins og í hitt eð fyrra, að þegar jeg losaðist við eitt, þá korau tvö í staðin. * * * pú ert svo áhyggjufullur laxmaður, yfir þessum hraðfrjetta- miða, er einhver ættingi þinn nýdáinn? Nei! þeir lifandi eru ef til vill fremur ofmargir en of í'áir — tvíburar. * * * — Með leyfi! er þetta ekki frú Jensen? — Nei! jeg er frú Jakobsen, en jeg hefi samt haft þá ánægju að sjá yður áður, beld jeg, eruð þjer ekki frú Petersen? — Nei, jeg er frú Sörensen. Ó fýrirgefið þjer! pá er það hvorug okkar. * * * Slátrafakonan: Hvernig líður litla drengnum yðar? Móðirin: Hann er altaf lasinn, og er ekki þyngri en 7 pd. ennþá. Slátrarakonan: Er það með beinunum, eða án þeirra. * * * Kristján: Pabbi! strákurinn hann Jakob kallaði mig hálvita. Jakob: Ja! en hann kallaði mig fyrst fábjána. Faðirinn: Verið þið ekki að fijúgast á í illu útaf þessu strákar, þið hafið báðir rjett. * Kennarinn: þið vitið börn mín góð, að bræður Jósefs Israel seldu hann í útlegð. Getið þið nú sagt mjer, að hverju leiti, að þeir eru mest ásökunarverðir fyrir þao? Kaupmannssonur átta ára: Já, jeg get það, — þeir seldu hann of ódýrt. * Ivennarinn: J)ið hafið líklega börnin góð tekið eptir því, í landafræðinni, hversu öllu er vísdómslega niðurraðað í náttur- unni; til dæmis að taka, sjáið þið, að allar stæztu og skipgengu árnar eru látnar renna fram hjá fjölb^'ggðustu og stæztu verzlunarborgunum. •S , * . * Atta atriði xítheimtast til að vinna mál. 1. margir peningar, 2. mikil þolinmæði, 3. góður málstaður, 4. góður málafærslumaður, 5. heimskur mótpartur, 6. dugleg vitni, 7. velviljaður dómari og 8. heppni. * A. Er hljóðið lengi að berast? B. það fer mikið eptir því hvert hljóðið fer. {ii gar liringt er til að kalla á rnenn til máltíða, þá fer klukknaldjóðið mílu á sekúndunni, en sje hringt til þess að menn fari úr rúminu á morgnana, þá kemst hljóðið ekki nema fáa faðma á kl. tímanum. Dómarinn: þú lilærð að dómnum sein ákveður að þú sknlir vera 10 ár í betrunarhúsinu, með 10 ára ærumissi. (66)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.