Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 75
Lægsta verð hefnr aldrei farið yfir 1,13 a., í 2 ár frá 1,10 til 1,00, 11 *r frá 1,00 til 80 a., 8 ár frá 80 til 60 a., 17 ár frá 60 til 50 a., 8 ár frá 50 til 40 a. og 5 ár frá 40 til 35 a. Frá 1837 til 1852 var verðið á tólgar pd. frá 36 til 50 a., en á 2 árum frá 1852 til 1854 liækkar verðið í 63 a. það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir tólg, en eptir það fer verðið smátt og smált lækkandi þar til 1885 að liæsta verð komst ekki yfir 24 a. og lægsta verð 22 a. því miður mun lítillar upp- reistar von með verð á þessari vöru. Hæsta verð á pd. af tólg var 1 ár yfir 60 a., í 9 ár 60 til 50 a., 18 ár 50 tíl 40 a., 19 ár frá 40 til 30 a. og 4 ár frá 30 til 24 a. Lægsta verð var 1 16 ár frá 50 til 40 a., 30 ár frá 40 til 30 a., 5 ár frá 30 til 22 a. Árið 1849 var verðið á kjðti lægst 32 kr. tn. en fer svo smá hækkandi þartil 1861 að t.n. seldist 61 kr., árið 1863 fellur það aptur í 50 kr. en hækkar þar á eptir af og til þar til 1883 að það komst í hæsta verð 64 kr., eptir það fer verðið lækkandi. Hæsta verð á tn. af kjöti hefur í 2 ár farið yfir 60 kr., í 24 ár var það frá 60 til 50 kr., 10 ár 50 til 40 kr., 4 ár 40 til 32 kr. Lægsta verð var í 7 ár 60 til 50 kr., 23 ár 50 til 40 kr. og 10 ár 40 til 30 kr. Frá 1837 til 1852 er hæsta verð fyrir tn. af lýsi frá 48 kr. til 60 kr.. að 2 árum undanskyldum, en frá 1852 til 1855 komst lýsi í 96 kr., sem er hæsta verð er það nokkurntíma mun ná. 1858 er það aptur komið í 60 kr. og er svo að 3 árum undan- skyldum þar til 1874 frá 60 til 70 kr., en upp frá því fer verðiö smá lækkandi. Vegna þess að á síðari tínium er fundið rafur- magnsljós, gas og steinolía til lýsingar, og ýmsar olíur til smyrsla, sem lýsi var áður notað til, er hætt við, að þessi vara aldrei komist í hátt verð aftur. í 23 ár, frá 1837 til 1860, var hæsta verð á skpp. af salt- fiski seldum í Danmörku frá 30 til 50 kr. að undanskildum 3 árum, sem það var hærra og 2 árum sem það var lægra, 1861 hækkaði verðið í 63 kr. og komst hæst 1875 o'g 1876 í 81 kr. Flest árin milli 1860 og 1888 var verðið frá 58 til 68 kr. Hæsta verð á skpp. af saltfiskinum var í 5 ár frá 80 til 70 kr., 11 ár frá 70 til 60 kr., 10 ár frá 60 til 50 kr., 13 ár frá 50 til 40 kr. og 11 ár frá 40 til 25 kr. Lægsta verð var 3 ár frá 60 til 50 kr., 7 ár frá 50 til 40 kr., 21 ár frá 40 til 30 kr. og 19,ár frá 30 til 19 kr. A saltfiskinum er meiri munur á lægsta og hæsta verði en nokkurri annari vörutegund í skýrslu þessari, eiuta er engin þeirra jafn ólík að gæðum, því verkun er víða talsvert áhótavant ennþá. þó cr eigi talið hjer annað en það sem á að heita fullgild vara, en ekki úrgangur eða fiskur, sem að einhverju leyti var álitin skemd vara. Hæsta verðið er flest árin aðeins fyrir svo nefndan »Jagtafisk«, svo minnsti hlutinn af fiskinum er selt fyrir það verð. í ýfirliti þessu er til fært hæsta og lægsta verð vegna þess, að rjett meðalverð var ekki hægt að finna. Tr. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.