Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 79
Kærastinn: það var þó óforskammað að biðja trúlofaðrar stúlku. Hveiju svaraðir þú honum? Hún: Jeg sagði að mier þætti það injög leiðinlegt, að hann hefði komið ofseint. * * * Presturinn: Hvað er þettaKatrín, mjer sýnist brúðguminn þinn vera dauðadrukkinn. Katrín: Já, það er liann greinilega, en jeg liefði aldrei fengið hann hingað með mjer ófullan. * * Hann: það er kvennfólkið, sem gjöra kallmennina að bjánum. Hún: Optast verður þó nátturan fyrri til. * * * A: Jeg hef verið óheppinn í ástarsökum. Pyrsta kærastan mín dó, önnur fór í klaustur, en sú þriðja------varð konan mín. * * * Tengdamóðirin: Jrá hefur svo næma fegurðar tílfinningu, að jeg vil heyra þitt álit, hvaða húningur mjer fari bezt. T e n g d a s o n u r i n n: Ferðabúningurinn. * % * Hún: Jeg skal ætíð meta yður mikils og skoða yður sem minn bezta vin. Hann: Jeg þakka yður fyrir, þjer eruð nú sú fimtánda, sem segið alveg þessi sömu orð við mig. £ I leikhúsi í Brú&sel klöguðu kallmenn opt yfir því, að þeir gætu ekki sjeð, inn á lciksviðið fyrir nýmóðins háum höttum, sem kvennfólkið, or sæti fyrir framan þá, væri farið að brúka. Stjórn leikhússins festi því upp við innganginn aug'Iýsing, að einúngis aldraðir kvennmenn mættu liafa hatt á höfði í leikhúsinu. Eptir það sátu þar allir kvennmenn berhöfðaðir. . * * Söngmeistari nokkur samdi lög fyrir kvennrödd við kvæði scm byrjar svona: »Horfna æska hverfðu aftur« en lag þetta hefur ekki nokkur heyrt, því enginn kvennmaður hefur cnnjiá fengist til að sýngja það. * A. Er konan þín forvitin? 13. Forvitin, já þetta litla, hún fæddistíþennan heim, bara af tómri forvitni. * Hann: þrá ert ekki búinn að kaupa nýja almanakið ennþá, og þó er kominn 3. janúar. Konan: ])ú- ert altaf að brýna fyrir mjer að spara ogspara, svo jeg ætla mjer ekki að kaupa það fyrr en að áliönu sumri, þá fæst það talsvert ódýrara. * Jiú lætur ferma eitt barnið þitt á morgnn Pjetur minn, þá minnkar ómaga hópurinn þinn dalitið við það. Ó! minnist þjer ekki á jiað Jón minn, í þetta skipti fórfyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.