Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 47
^farib til Vínarborgar, og bjdst til |>ess ab setjast um hana. Var Austurríkismönnum |)á sá einn kostur naub- ugur ab bibjast fribar. Margir vildarmenn Vilhjálms kon- uUgs rjebu honum til þess ab semja ekki frib ab svo vöxnu máli, en taka Vínarborg herskildi. Var þab ráb Þeirra ab kúga Austuríki sem mest, og svipta þab löndum. £n þeir Vilhjálmur og Bismarck vildu þab hvorugur; töldu þeir þab til síns máls, ab ef Austurríkismenn yrbu ab láta '<>nd af hendi, er ábur hefbu lotib þeim, mundi aldrei um Wlt gráa milli Prússlands og Austurríkis og hernámib því ^ættulegt. Sú varb reyndin á síbar, ab þeir voru þar glöggsýnni enn abrir. Var nú fribur saminn í Prag 23. ö. ágústm. 1866. Prússar fengu hertogadæmin til fullra ^orrába og auk þess konungsríkib Hannover og nokkur Stnáríki önnur á Norbur-þýzkalandi er snúizt höfbu í lib Uleb Austurríkismönnum. þab var og í fribargjörb þessari aö Austurríkiskeisari skvldi ganga úr þýzka sambandinu og láta Prússum heimilt ab skipa þar málum sem þeim lík- ahi. Auk þess urbu Austurrikismenn ab láta Peneyjar af hendi vib ítali. Napoleon III gjörbi sjer von um ab bera öokkub úr býtum vib friöargjörb þessa, en Bismarck 8ynjabi því þverlega, og hafbi tilmæli Napoleons ab hábi. Kvabst hann ekki mundi gefa Frakkakeisara „drykkju- Peninga“. Prússar hlutu frægb mikla af úfriöi þessum, sem von Var til, enda hafbi Prússaveldi aukizt stúrum ab löndum og þegnum. Vinsældir þeirra Vilhjálms og Bismarcks fterbust nú mjög í vöxt, og sannabist þá þab er Bismarck hafbi spáb um vinsældir sínar, enda var þab nú fram komiö ab hann hafði eigi úfyrirsynju varib fje þjúbarinnar til herkostnaöar. Gaf þingib honum þá upp allar saldr fyrir tjárafneyzluna og sæmdi hann gjöfum. En Vilhjálmur konungur átti einnig miklar þakkir skilib af þegnum sínum. þab er ab vísu örbugt ab leiba getur ab því hversu farib hefbi, ef konungur hefbi látib bugast af þjúbarviljanum, og vikib Bismarck frá völdum; en engum mun þú blandast hugur um, ab þab hefbi oröib til mikillar úkamingju ekki abeins fyrir Prússa, heldur einnig hina þýzku þjúb. Smáríki þau á norbanverbu þýzkalandi, er veitt höfbu Prússum í úfriÖnum, gjörbu nú samband sfn á milli meb (»3)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.