Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 81
Sá seki: Ojá! jeg hef altaf haldið að jeg hefði enga æru, en jeg sje nú að jeg hef átt eitthvað af henni, fyrst jeg á að missa hana. * * % Dómarinn: mjer list svoleiðis á þig, að þú munir vera meira en meðal þorpari. Sökudólgurinn: Ó nei! herra dómari, jeg er ekki eins mikið þrælmenni eins og þjer — löng þögn — álitið. * Málafærslum: þú hefur kallað mig þjóf og fant svo margir heyrðu, jeg lögsæki þig fyrir það. Bóndinn: Hum, ekki hefi jeg nú sagt það, Iierra minn, cn jeg hef kanske hugsað eitthvað líkt þessu. * . * * Irskur hermaður var að raupa af hugrekki sínu og hreysti, gegnir þá annar fram í og spyr, hvernig á því stæði, að hann íiefði tvisvar flúið úr bardaga. Jeg skal seigja þjer það, svaraði Irinn, »])ó jeg hafl ljónshjarta þá hef jeg' hjerafætur, sem eru svo hræddir, að þeir Iilaupa í hvert skipti burtu með mig, þegar til stórræðanna kemur. * Nirfillinn og svínið, likist hvort öðru í þvi, að enginn hefur gagn af þeim fyrri en eptir dauðann. * * Presturinn: Jeg seigi þjer satt Jón minn, að jeg verð feginn þegar jólin cru liðin, það er ekki spaug að þurfa að prjedika þrjá helgidaga í röð. Bóndinn: Jeg get trúað því prestur góður, en jeg held að það sje þó ennþá verra, að þurfa að sitja í kulda og hlusta á það allt saman. * * * Fyllirúturinn er að tala við sjálfan sig í túnglsljósi. Aumingja tungl garmskinns greyið, það á þó ekki eins gott og jeg, jeg get verið fullur allan mánuðinn, en það ekki nema cinu sinni i mánuði. * * Magnús Stephensen í Viðey hafði að vanda, farið snemma á fætur, og sjer mann vera að hringsólast kringum húsið, og seigir við hann »]>ú ert að leita að einhverju Hrólfur minn«. Ö já, jeg er að leita að andskotanum, menn seigja að hann hafi týnzt úr Sálmabókinni og öllum Viðeyjarbókunum. * ’ . . * Voltaire: hrósaði eitt sinn rithöf., fyrir hvað hann ritaðivel. Vinurinn: »Hann hrósar Jijer samt ekki, jeghefheyrtliann seigja, að þú væri bæði raupsamur og gikkslegur. Voltaire: Svo sagði hann það? — ]>að er annars ekki óliklegt, að við höfum misskilið hver annan. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.