Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 77
B. Jeg hef nýlega gjört sanining við niann lijer, að við Verzlum í fjelagsskap,' hann á að leggja til peningana, en jeg þekkinguna; en jeg vona að við verðum búnir að skipta með okkur að 3 árum liðnum svoleiðis, að hann hafi reynzluna og kunnáttuna, en jeg peningana. * Heldurðu þú getir fundið skráargatið, þegar þú kemur heim kunningi sagði drykkjurútur við jafningja sinn, þegar þeir um nóttina skyldu við Ölkjallaradvrnar. Skráargatið, skráargatið, "ertu vitlans, jeg kalla mig heppinn, ef jeg finn húsið. * * Hermaðurinn. J>að er nærri ótrúlegt hvað hundurinn hans Símons er skynsamur, jeg held nærri því, að hann sje greindari en eigandinn. Baróninn. Já þessu get jeg vel trúað, svoleiðis hund átti jeg einusinni. í í: Jeg skal sega þjcr dæmi upp á það, hvað hann M. kaup- maður er vandaður í viðskiptum. pegar fluga sest á lóðaskál- ina, þá hlæs hann hana hurt svo að ekki misvegist. Tannlæknirinn: Hvar er tönnin sem þú vilt láta dragaút. Sjómaðurinn: Miðskips — stjórhorða, * sfe Lögregluþjónninn. Kallið þjer mig asna, þjer vitið liklega ekki við hvern þjer talið. Stúdentinn. Fyrirgefið þjer — jeg gáði ekki að mjer; — en seigið þjer mjer, er mjer óhætt að kalla asna lögregluþjón. Lögregluþjónninn. Fyrir mjer. Stúd. pað er gott — góða nótt þá herra lögregluþjónn. * »Hvað mundir þú gjöra ef gálginn fengi á þessari stundu, það sem hann með rjettu á heimting á að fá« sagði amerikanskur maður við Irlending, sem hann ætlaði að leika á, um leið og þeir riðu fram hjá gálga, sem nýhengdur maður hjekk í. .Ta — Jeg yrði neyddur til að ríða einsamall heim« sagði írlendingurinn. * * * Konungur svertingja Gomba í Afríku, sendi nýlega svo- látandi hraðfijett til Boston: »Nú lief jeg steikt seinasta trúar- boðarann; altof magur. Sendu fáeina feitari*. •í* •Ji $ A. petta eru nú mestu leindarmál, sem jeg var beðinn að láta ekki aðra vita, svo jeg ætla að hiðja þig týrir að segja eng- um frá þessu. B. Ó vertu óhræddur! jeg skal vera eins þagmælskur og þú. * * * Hann. Hefir ekki hróðir yðar lokið ennþá prófi í læknisfræði? Hún. Nei, hann þoldi með engu móti að sjá blóð, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.