Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 52
Viktoría Englandsdrottning. Viktoría drottning fæddist 24. d. maím. 1819. Hún heitir Alexandrína Viktoría fullu nafni. Foreldrar hennar voru JátvarSur hertogi af Kent, brúðir þeirra konunganna Georgs III og Vilhjálms IV, og Lovísa Viktoría prinsessa frá Sachsen-Koburg. Hún var abeins ársgömul er hún missti föírnr sinn, og <51 múbir hennar hana upp í Kensingtonhöllinni í Lundúnum; Vik- toría var einkabarn þeirra hjóna. Föburbræfcur hennar Georg og Vilhjálmur áttu ekki barna, og átti hún því aí> erfa ríkib aí> Vilhjálmi látnum. Henni var því þegar frá æsku kennd stjórnfræbi og var hertogafrúin af Northumber- land fyrsti kennari hennar í þeirri grein; auk þess stund- abi hún söngfræbi og grasafræbi. þab er sagt ab hún hafi ekki fengiö ab vita um tign þá, er hún átti í vændum fyrr enn hún var 12 vetra gömul. þá var henni fengib þab verkefni ab semja ættar- tölu konungsættarinnar og segja hver ætti ab taka vib ríkjum eptir Vilhjálm IV föburbrúbur hennar. Hún sat nokkra stund og ritabi upp konungaröbina, en henni veitti örbugt ab finna konungsefnib. Loks sagbi hún vib múbur sína: „Mamma! Jeg get ekki sjeb hver þab er, sem á ab koma næst á eptir Vilhjálmi föburbróbur mínum, ef þab er ekki jeg sjálf“. Henni var þá sagt ab „hún sjálf“, ætti ab verba drottning yfir Stúrbretalandi. Hún varb mjög forviba og sat lengi hljób. Loksins sagbi hún: „Jeg vil vera gób“ (drottning). Múbir hennar fylgdi stjúrnarkenningu Vigganna, og fjekk hún því Melbourne lávarb til þess ab kenna dúttur sinni Englandssögu og abalatribi stjúrnfræbinnar. öx hún nú upp og þútti fríb sýnum, og var hún í fagur- mælum köllub „Englandsrósin“. Abfaranúttina 20, júnfm. 1837 andabist Vilhjálmur konungur. Bískupinn í Canterbury og Chamberlain lávarbur úku þá þegar um núttina til Kensingtonhallarinnar, til þess ab færa ungu drottningunni tí&indin. Hallarverbirnir voru úvanir slíkum heimsúknum ab náttarþeli, og lá vib sjálft ab þeir rækju komumennina burtu meb valdi. En þegar þeim var sagt ab komumenn hefbu ríkismálefni ab flytja (ss)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.