Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 23
V'enug. 23. Febr.. 24. Júni og 15. Okt. er íiaim Íenggf'Testöf frá sói, en kemur fyrst upp um sólaruppkomu, nema 15. Okt.; )iá kemur hanii upp 2!/i stundum á undan sól, og má því þá leita hans fyrir sólaruppkomu á austurhimni. Fenus gengur 18. Eebr. bak við sól og sjest tyrst í byrjun Aprílmánaðar sem kvöldstjarna. Fyrst í Júní er hún sýnileg 3 stundir eptir sólarlag. I miðjum Júlímánuði er hún komin svo langt suður á við að hún hverfur sýnum og er ósýnileg þangað til hún í miðjurn Deeember kemur í ljós sem morgunstjarna, eptir 4. Dec. að hafa gengið milli sólar og jarðarinnar; við árs- lok kemur hún upp næstum því 4 stundum á undan sól. Murs kemur upp við byrjun árs kl. 2‘,/a f. m. og er þá 10 mælistigum fyrir austau björtustu stjörnuna í Meyjarmerki, Spica (Axið). þaðan gengur hann til suðausturs gegnum Vogarmerki inn í Sporðdreka; hann kemur þá æ fyr og fyr npp en lækkar jafnframt á lopti. 22. Apríl nemur hann staðar í Sporðdreka- tnerki og hefur síðan göngu sína vestur á við; 27. Maí er hann gagnvart sól; hann er þá næst jörðunni og er í hádegisstað um tniðnætti, en ekki nema 3 stigum fyrir ofan sjóndeildarhring í Reykjavík; það ber því naumast mikið á konum þrátt fyrir hina skæru, rauðleitu birtu hans þegar þar á ofan bætist að nóttin er björt. 4. Júlí nemur hann staðar aptur, og er enn þá í Sporð- dreka; síðan gengur hann austur eptir gegnum Bogmann, en er ekki sýnilegur fyrri en um hina tvo síðnstu mánuði ársins; þá gengur hann gegnum Steingeit norðaustur á við upp í Vatns- beramerki og sjest á kvöldin eptir sólsetur; við árslok gengur hann undir kl. 9. 13. Nóv. gengur hann einn mælisligi fyrir sunnan Júpíter. Jújntcr er ósýnilegur fyrri helming ársins á meðan hann gengur austur eptir frá Bogmanni inn í Steingeitarmerki. Hjer nemur hann staðar 31. Maf, snýr síðan vestur á við og er 30. Júlí gagnvart sól; hann er þá hæst á lopti um miðnætti, en ekki nema 7 mælistigum fyrir ofan sjóndeildarhring í Keykjavík. Seinast í Sept. er hann í hádegisstað kl. S á kvöldin; hann stendur þá kyr og gengur þar eptir til ársloka austur á við í Steingeitarmerki. Haun kemur þá æ fyr í hádegisstað, við árs- lokin kl. 2'lt, en er ætið mjög lágt á lopti. Satúrnus stendur gagnvart sól 19. Febr. og sjest nærri því alla nóttina hina fimm fyrstu mánuði ársins. Sumarmánuðina er hann hulinn í geislum sólarinuar, en í miðjum September kemur hanu f ljós fyrir sólaruppkomu á austurlopti; hann kemur síðan fyr og fyr upp, svo að hann undir lok Nóvembermánaðar kemur upp um miðnætti. Hann heldur sig allt árið í Ljónsmerki; þar er hann fyrst á vesturferð, en frá 28. Apríl til 28. December er hann að þokast austureptir. 28. Marts og 30. Maí gengur hanu liðugu mælistigi fyrir norðan björtustu stjörnuna í Ljóni, fUgulus (Ljónshjartað).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.