Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 24
GANGUR TUNGLS OG SOLAR Á ÍSLANDI. í þriðja dálki hvers mánaðar og í töflunni á eptir December- mántiði er sýnt, hvað klukkan er eptir íslenzkum meðaltímf>i þegar tunglið og sólin eru í hádegisstað í Reykjavík. En viljí menn vita, hvað klukkan sje eptir íslenzkum meðaltíma, þegar tunglið eða sólin er í hádegisstað á öðrum stöðum á íslandi, Þa verða menn að gera svo nefnda „lengdar-leiðrjetting“ á Keykja- víkurtölunni. Verður hún 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur austar en Reykjavík, og -J- 4 m. íyrir hvert lengáj arstig, sem staðurinn liggur vestar en Reykjavík, t, d. á Seyðisfirðt -l-32m., á Akureyri -r- 16 m., á ísafirði -J-5 m. 11. Janúar er tunglið t. d. í hádegisstað í Reykjavík kl. 7. 28' e. m.; sa»9 kveldið er það þá íhádegisstað á Seyðisíirði kl. 6.56', á Akureyri kl- 7. 12' á Isafirði kl. 7.33', alt eptir íslenzkum meðaltíma. Á þeim tölum, sem sýna sólarupprás og sólarlag, verða menn auk lengdar-leiðrjettinganna að gera .,breiddar-leiðrjettÍDg.“ Hu’1 verður á þeim stöðum, sem liggja 2° og 1° (stigi) norðar en Reykjavík, sem lijer segir: 29. Jan. 26. Febr. 25. Marts 22. Apr. 20. Maí 2« N. ± 20 m. ± 7 m. + 2 m. + 12 m. + 29 m. 10 N. + 9 m. ±3m. 7p 1 m. -f 5 m. 13 m. 5. Ág. 2. Sept. 30. Sept. 28. Okt. 25. Nóv. 2» N. + 20 m. -p 7 m. + 2 m. i 11 m. -j- 28 m. 10 N. Tf 9 m. + 3m. + 1 m. + 5 m. -j- 13 m. og sýnir þá efra neðra sólariagið. teiknið á undan tölunum sólarupprás, en hio Sem dæmi má taka Akureyri, sem er 11/2 breiddarstigi norðar en Reykjavík: 29. Janúar í Reykjavík s. u. 9. 25' s. 1. 3. 58' lengdar-leiðrjetting -j- 16 -^— 16 breiddar-leiðrjetting +15 -4-15 29. Janúar á Akureyri s. u. 9.24' s. 1. 3.27' eptir íslenzkum meðaltíma. YFIRLIT YFIR SÓLKERFID. I) Plánetur (jarðstjörnur eða reikandi stjörnur). þær ern 8 og ganga í kringum sólina í meðalfjarlægð fra henni sem hjer segir: Merkúríus 71/Venus 1 H/o, Jörðin > Mars 30, Júpíter 104, Satúrnus 191, Úranus 384 og Neptúnus milj. mílna. Umferðartími þeirra kringum sólina er í sömu i 1/4, s/8, 1, 2, 12, 30, 84 og 165 ár. Sjá nánar um þser í alnia- nakinu 1907 og þar á undan.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.