Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 24
GANGUR TUNGLS OG SOLAR Á ÍSLANDI. í þriðja dálki hvers mánaðar og í töflunni á eptir December- mántiði er sýnt, hvað klukkan er eptir íslenzkum meðaltímf>i þegar tunglið og sólin eru í hádegisstað í Reykjavík. En viljí menn vita, hvað klukkan sje eptir íslenzkum meðaltíma, þegar tunglið eða sólin er í hádegisstað á öðrum stöðum á íslandi, Þa verða menn að gera svo nefnda „lengdar-leiðrjetting“ á Keykja- víkurtölunni. Verður hún 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur austar en Reykjavík, og -J- 4 m. íyrir hvert lengáj arstig, sem staðurinn liggur vestar en Reykjavík, t, d. á Seyðisfirðt -l-32m., á Akureyri -r- 16 m., á ísafirði -J-5 m. 11. Janúar er tunglið t. d. í hádegisstað í Reykjavík kl. 7. 28' e. m.; sa»9 kveldið er það þá íhádegisstað á Seyðisíirði kl. 6.56', á Akureyri kl- 7. 12' á Isafirði kl. 7.33', alt eptir íslenzkum meðaltíma. Á þeim tölum, sem sýna sólarupprás og sólarlag, verða menn auk lengdar-leiðrjettinganna að gera .,breiddar-leiðrjettÍDg.“ Hu’1 verður á þeim stöðum, sem liggja 2° og 1° (stigi) norðar en Reykjavík, sem lijer segir: 29. Jan. 26. Febr. 25. Marts 22. Apr. 20. Maí 2« N. ± 20 m. ± 7 m. + 2 m. + 12 m. + 29 m. 10 N. + 9 m. ±3m. 7p 1 m. -f 5 m. 13 m. 5. Ág. 2. Sept. 30. Sept. 28. Okt. 25. Nóv. 2» N. + 20 m. -p 7 m. + 2 m. i 11 m. -j- 28 m. 10 N. Tf 9 m. + 3m. + 1 m. + 5 m. -j- 13 m. og sýnir þá efra neðra sólariagið. teiknið á undan tölunum sólarupprás, en hio Sem dæmi má taka Akureyri, sem er 11/2 breiddarstigi norðar en Reykjavík: 29. Janúar í Reykjavík s. u. 9. 25' s. 1. 3. 58' lengdar-leiðrjetting -j- 16 -^— 16 breiddar-leiðrjetting +15 -4-15 29. Janúar á Akureyri s. u. 9.24' s. 1. 3.27' eptir íslenzkum meðaltíma. YFIRLIT YFIR SÓLKERFID. I) Plánetur (jarðstjörnur eða reikandi stjörnur). þær ern 8 og ganga í kringum sólina í meðalfjarlægð fra henni sem hjer segir: Merkúríus 71/Venus 1 H/o, Jörðin > Mars 30, Júpíter 104, Satúrnus 191, Úranus 384 og Neptúnus milj. mílna. Umferðartími þeirra kringum sólina er í sömu i 1/4, s/8, 1, 2, 12, 30, 84 og 165 ár. Sjá nánar um þser í alnia- nakinu 1907 og þar á undan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.