Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 36
háskólakennararnir Kristján Jakob Boström, er síðar ávann sér nafnfrægð sem einn af helztu heimspek- ingum Svía, og Friðrik Ferdínand Carlson, sagnfrseð- ingurinn, er seinna varð tvívegis kirkju- og kenslu- máiaráðgjafi Svía. I sönglist og hljóðfæraslætti, seiu liin mesta rækt var lögð við á heimili Oskars I., fékk liann sérstakan kennara A. F. Lindblad, tónskáldið. Tíu ára gamall var Oskar hertogi settur i skóla fyrir sjóliðsforingjaefni, lauk liðsforingjapróti sumarið 1845 og Arar sama ár skipaður undirliðsforingi í sj°' liði Svía og Norðmanna, jafnframt því sem honuni voru veitt liðsforingjametorð í landher beggja ríkj' anna. Undir árslok sama ár var hann prófaður i öllum skólanámsgreinum, sem kendar eru í lærðuiu skólum og síðan ritaður í stúdentatölu við háskólann í Uppsölum. Dvaldi hann í Uppsölum fyrri heliuing ársins 1846 og hlýddi á fyrirlestra ásamt öðrum stúd- entum; en lengra varð háskólanámið ekki í það sinn, því að þá um sumarið tókst hann á hendur fyrstu langferð sína á sjó með freigátunni »Eugeníu« heimsótti á þeirri ferð Pétursborg, Lundúnaborg, Rómaborg, Neapel, Aþenuborg og Alexandríu. Nokkr- um árum seinna var hann aftur við nám í Uppsöl' um og kjmti sig bæði þá og í fyrra skiftið sem hann dvaldi þar, mjög vel meðal stúdenta, sem hann uiu- gekst cins og jafningja sína, bæði á háskólanum og utan hans. En svo mjög sem hugur hans hneigðist til vísindaiðkana þessi árin, var það þó einkum sigj' inga- og sjóhernaðar-fræði, sem hann lagði stuiU, enda var það vilji föður hans, að hann sérstaklegu lielgaði sig því námi. Og Oskar hertogi lét sér ekki nægja hina bóklegu þekkingu eina, því að á hverju sumri var hann á sjónum, og hækkaði ár frá ari metorðastiganum, unz hann 1858 varð aðmíráll. svo mikillar og grundaðrar þekkingar hafði hann atlað sér á þessum efnum, að hann þegar sem ung1' liðsforingi hafði talsverð álirif á skipun þeirra nW a (26) J

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.