Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 40
]tominn til ríkis, hvatti og stnddi Nordenskjöld til rannsóknarleiðangursins með »Vega«, hvernig hann gaf stórfé til rannsóknarferða Svends Hedins um há- lendi Austurálfu og til heimskautaferða þeirra Nat- horsts og I’riðþjófs Nansens. Af öllum innlendum stofnunum hafði hann mestar mætur á sænska »aka- demíinu«, sem hafði gjört hann að heiðursfélaga sinum, og sönglistarskólanum íStokkhólmi; en liann var heiðursforseti þeirrar stofnunar í 9 ár. A báð- um þessum stöðum gafst Oskari hertoga hið ágætasta tækifæri til að iðka málsnildarlistina, enda náði hann brátt þeirri fullkomnun í því að koma fyrir sig orði, að ekki er tekið of djúft í árinni, þótt sagt sé, að i mælsku hafi enginn af konungum 19. aldarinnar koinist til jafns við hann, hvað þá verið honum fremri. Ræður hans eru málsnildarleg listaverk, og það eru ekki sizt þær, sem liafa komið á hann frægð- arorði víða um lönd. Eina af fyrstu ræðutn sínum sem vöktu atliygli á honum sem óvenjulega mælsk- um manni, flutti liann á náttúrufræðingafundinum i Stokkhólmi 1863. í minnum hafa og verið hafðar ræður hans á júbilhátíð Uppsala-háskóla, þegar há- skólinn í Gautaborg var vigður, ræðan sem hann llutti, er hann tók á móti hluttökum blaðamanna- fundarins (1888) og fundarmönnum austurlandafræð- inga-stefnunnar í Stokkhólmi 1895. Rað er því sízt að furða þótt menn hafl fýst að sjáræður hans gefnar vit á prent, enda hafa þrjú söfn af ræðum hans þegar verið prentuð. Af öllu því, sem nú hefir sagt verið, er augljóst, að Oskar II. er ekki sem þjóðhöfðingjar ílestir, og mun það, sem að framan er skráð, nægja til réttlæt- ingar þeim dómi um hann, að hann eigi í konunga- röð sér fáa líka. Því að þótt benda megi á konung- borna menn, er hafa fengist við ritstörf eða verið skáldmæltir eða mælskumenn, þá hygg ég, að það séu eins dæmi um nokkurn konung á siðari öldum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.