Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 42
að geta ráðið málum sínum til lykta að peim forn- spurðum, þótt þeir í orði kveðnu yrðu að viðurkenna það. Undir niðri litu Svíar svo á, að þeir ættu Noreg, og létu fæst ógjört, sem gjört varð, til þess að inn- ræta stórþjóðunum út í frá þá skoðun eða þann skilning á sambandinu, að þeir drottnuðu yfir Skandí- navíu-skaganum öllum, beggja megin Kjalar. Og þetta lánaðist þvi betur, sem auðurinn og fólksfjöld- inn var þeirra megin, aðseturstaður konungsins í þeirra landi og verzlunarfulltrúar (konsúlar) beggja landa sænskir menn. Svíar héldu því jafnvel fram, að Norðmenn gætu ekki að þeim fornspurðum breytt grundvallarlögum sínum. Að Oskar hafði, að minsta kosti framan af, allan vilja á að vera Norðmönnuxn til geðs, sýndi hann þegar eftir ríkistöku sína, er liann samþykti í norsku ríkisráði afnám ríkisstjóraembætt- isins, sem stórþingið norska hafði áður samþykt, og skipaði sérstakan ráðaneytisforseta norskan, en tók það ekki fyrir i sameiginlegu ríkisráði; því að með þessu viðurkendi konungurirauninniréttNorðmanna til þess að útkljá það mál upp á eigið eindæmi, að Svíum fox'nspuráum. Og vafalaust hefði hann orðið við fleiri óskum norskra þegna sinna, ef hann hefði mátt ráða og ekki átt á hættu að afla sér með því óvináttu Svía, er i þvi tilliti voru mjög eins hugar, að leyfa ekki Norðxnönnum að fara lengra en þeiin gott þótti. En þvi meira tillit, sem Norðmönnum virtist konungur þeirra taka til vilja Svía, þ. e. sænska ráðaneytisins og sænska rikisþingsins, þess harðari lilaut baráttan að vei'ða, og á liinn bóginn, eftir því sem menning Norðmanna tók meiri framförum og sjálfsmeðvitund þeiri’a efldist á alla vegu, hlutu og jafnréttiskröfurnar i garð Svía að harðna. Pað var þvi og brátt fyrirsjáanlegt, að sambandið milli rikj- anna hlyti fyr eða síðar að slitna með öllu, eins og nú er komið fram. Hér skal ekki rakin saga þessarar baráttu, enda eru allir höfuðdrættir hennar of kunnir til (32)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.