Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 43
þess, að slíks gjörist þörf. En þegar litið er til þesS hvernig deilunum lauk, að segja má, að þessi riki skildu í bróðerni og fullri friðsemi án allra blóðsút- hellinga og hryðjuverka, slíkar sem æsingarnar þó voru orðnar báðu megin, þá mun óhætt að fullyrða, að þau úrslit hafi ekki hvað sizt mátt þakka vitur- legri framkomu Oskars konungs. hað var 7. júní 1905 sem norska stórþingið álykt- aöi, að sambandinu við Svíþjóð undir sameiginlegum konungi, væri slitið og Oskar II. hættur að vera Noregskonungur, en þá fyrst er samþykt Karlstad- íundarins hafði verið rædd af þingum beggja land- anna og samþykt þar (í Kristjaníu 9. okt. og Svíþjóð 13- s. m.) viðurkendi Oskar konungur ríkin löglega skilin með opnu bréfi til norsku þjóðarinnar, dag- settu 26. október., þar sem hann jafnframt hafnaði Þvitilboði Norðmanna, að maður af ætt konungs tæki 'iö konungdómi í Noregi. Pótti viturlega ráðið af konungi, að hafna þvi boði, þvi að sjálfsögðu hefði það orðið til þess eins að vekja viðsjár og ríg milli Þjóðanna, eins og konungur líka tók fram i afsals- skjali sínu. Að hinum aldraða konungi hafi fallið þungt að Verða að sleppa konungdómi í Noregi, er ekki nema eðlilegt, cn hitt er jafnvíst, að æfikveld lians hefði þá naumast orðið eins rólegt og nú má gjöra ráð fyrir að það verði, því að ekki er það ofsagt, að konungdómur hans í Noregi hafi bakað honum marg- ai' beiskar áhyggjustundir árum saman, og líkindi cru til, að svo mundi og hafa orðið eftirleiðis, þótt fíkjasambandið liefði lialdist. — En þótt konungdómi Oskars i Noregi lyki eins °g honum lauk, mun enginn getað neitað því, að hann liaíi viljað Norðmönnum vel og stjórn lians átt mikinn þátt í því, hversu þeim hefir fleygt áfram í öllu tilliti. Pví að þótt stjórnarár Oskars í Noregi ■væru baráttuár, hafa þau jafnf-amt verið einhver (33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.