Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 48
norska stjórnin sér til Dana og leitaði par hófanna, hvort Karl, næst elzti sonur Friðriks ríkisarfa, nú konúngs VIII. mundipiggja vilja konungdóm í Noregi, cf stórpingi Norðmanna litist að bjóða honum pá tign. En Karl prins hafði pað tvent til síns ágætis, sem vænlegt konungsefni, að hann var danskur að uppruna, barn peirrar pjóðar, sem Norðmenn liöfðu um svo langan aldur verið sameinaðir og stóðu enn í dag í meira og nánara andlegu sambandi við en jafnvel bræðurna austan megin Kjalar, og pví næst pað, að hann var tengdasonur hins volduga Breta- konungs Játvarðar VII. Þegar fengin var vissa fyrir pví, að hinn danski prins mundi tilleiðanlegur að taka konungdóm í Noregi, lagði norska stjórnin málið fyrir stórpingið og sampykti pingið með mjög miklum meiri hluta atkvæða að bjóða Karli prins konungdóm. Einir 29, sem allir voru lýðveldismen, greiddu atkvæði á móti. En pegar til kom selti Karl prins pað skilyrði, að leitað væri áður álits norsku pjóðariiuiar með al- mennri atkvæðagreiðslu, hvort hún óskaði hans fyrir konung yíir sig. Er mælt, að prinsinn haíi í pessu fylgt viturlegu ráði afa sins, Kristjáns IX. konungs; en hvort sem svo er eða ekki, pá mæltist hið bezta fyrir pessu meðal Norðmanna, og' var pegar stofnað til atkvæðagreiðslu um land alt. Fór pessi atkvæða- greiðsla fram dagana 12. og 13. nóv. og lauk, eins og kunnugt er, á pá leið, að mikill meiri liluti pjóðar- innar kaus Karl Danaprins til konungs yflr sig og ákvað með pví, að konungdæminu skyldi haldið framvegis. Stórpingið kaus síðan sendinefnd til pess að fara á fund hins háaldraða Danakonungs, tjá honum óskir og vilja pjóðarinnar og bjóða sonarsyni hans, Karli prins, konungdóminn. Berner stórpingsforseti, hinn ágætasti maður, var formaður sendinefndar pessarar, en annars voru i lienni menn af öllum stéttum, par (38)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.