Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 49
a mcðal einn óbreittur verkmaður. Fékk nefndin
hinar virðulegustu viðtökur í Danmörku, eins og
unnugt er, og föstudag 24. nóv. 1905 steig Karl prins
‘l land í Noregi sem Hákon VII. konungur Norð-
manna, og vann nokkrum dögum seinna hátíðlega
eið 11 ð stjórnarskrá peirra.
Uni stjórn Hákonar VII. verður, enn sem komið
’ enginn dómur upp kveðinn, svo skamma stund
sem hann hefir konungur verið. En hér skal lítils-
attar skýrt frá uppvexti hans áður en hann verður
konungur-
, .. . VII. konungur er fæddur i Kaupmanna-
uhn 3. ágúst 1872 og var pví fullra 33 ára að aldri,
ei hann tók við ríki í Noregi. Hann er næst elztur
arna konungs vors og í móðurætt náskyldur Oskari
• Svíakonungi, dóttursonur Karls XV., bróður Oskar.
kirnarnafn hans er Kristján P’riðrik Karl Georg
aldemar Axel, en nafninu Karl var hann jafnan
neindur sem prins í föðurgarði. Alkunnugt er pað,
1Ve ríkt pað heflr jafnan legið peim á hjarta, kon-
l>ugi vorum og drottningu, að hörn peirra fengju
sem hezt uppeldi i öllu tilliti, enda ekkert verið til
pess sparað. Peir hræðurnir Kristján, nú ríkisarfi,
°g Karl voru látnir fylgjast að við nám sitt í æsku
jneðan leiðir lágu saman; en pær hlutu að skilja, er
11 er peirra hafði valið sér sitt ákveðna lífsstarf, er
,n°rt um sig heimtaði sérstakan undirhúning. Báðir
lu> sem venja er með konunga sonu, að nema lier-
jnensku, en par sem Kristján valdi hermensku á
andi, hneigðist hugur Karls að sjómensku eða lier-
nensku á sjó og fylgdi par dæmi föðurbróður sins
aidimars, sem er sjógarpur mikill og kann hvergi
Jetur við sig en á skipsfjöl. Kristján prins var nátt-
l|raðri fyrir hóknám og nam pví jafnframt skólalær-
°m allan og lauk stúdentsprófi. Skömmu fyrir
ei'mingu byrjaði Karl nám í skólanum fyrir sjóliðs-
oi'ingjaefni og útskrifaðist paðan 1894 og fékk pá
(39)