Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 49
a mcðal einn óbreittur verkmaður. Fékk nefndin hinar virðulegustu viðtökur í Danmörku, eins og unnugt er, og föstudag 24. nóv. 1905 steig Karl prins ‘l land í Noregi sem Hákon VII. konungur Norð- manna, og vann nokkrum dögum seinna hátíðlega eið 11 ð stjórnarskrá peirra. Uni stjórn Hákonar VII. verður, enn sem komið ’ enginn dómur upp kveðinn, svo skamma stund sem hann hefir konungur verið. En hér skal lítils- attar skýrt frá uppvexti hans áður en hann verður konungur- , .. . VII. konungur er fæddur i Kaupmanna- uhn 3. ágúst 1872 og var pví fullra 33 ára að aldri, ei hann tók við ríki í Noregi. Hann er næst elztur arna konungs vors og í móðurætt náskyldur Oskari • Svíakonungi, dóttursonur Karls XV., bróður Oskar. kirnarnafn hans er Kristján P’riðrik Karl Georg aldemar Axel, en nafninu Karl var hann jafnan neindur sem prins í föðurgarði. Alkunnugt er pað, 1Ve ríkt pað heflr jafnan legið peim á hjarta, kon- l>ugi vorum og drottningu, að hörn peirra fengju sem hezt uppeldi i öllu tilliti, enda ekkert verið til pess sparað. Peir hræðurnir Kristján, nú ríkisarfi, °g Karl voru látnir fylgjast að við nám sitt í æsku jneðan leiðir lágu saman; en pær hlutu að skilja, er 11 er peirra hafði valið sér sitt ákveðna lífsstarf, er ,n°rt um sig heimtaði sérstakan undirhúning. Báðir lu> sem venja er með konunga sonu, að nema lier- jnensku, en par sem Kristján valdi hermensku á andi, hneigðist hugur Karls að sjómensku eða lier- nensku á sjó og fylgdi par dæmi föðurbróður sins aidimars, sem er sjógarpur mikill og kann hvergi Jetur við sig en á skipsfjöl. Kristján prins var nátt- l|raðri fyrir hóknám og nam pví jafnframt skólalær- °m allan og lauk stúdentsprófi. Skömmu fyrir ei'mingu byrjaði Karl nám í skólanum fyrir sjóliðs- oi'ingjaefni og útskrifaðist paðan 1894 og fékk pá (39)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.