Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 53
þök reif af húsum. 2 menn í Borgarf. meiddust
13. A Rangárvöllum fannst allsnarpur jarðhrist-
ingur. Um sama leyti póttust menn sjá eld uppi £
Vatnajökli.
~~ 18. Hallgrímur Jónsson dbrm. og hreppstjóri á
Akranesi varð bráðkvaddur (f. 19/n 1826).
27. (nótt). Brann íbúðarhús Jóns bónda Jóns-
sonar í Feigsdal í Dölum, ásamt geymsluhúsi.
Litlu af rúmfötum var bjargað, fólkið komst naum-
'ega út úr eldinum óskemt.
28. j^n verzlunarmaður Helgason í Rvík fannst
örendur milli Seltjarnarness og Reykjavikur. —
S- d. sást liafís upp við land á Dýrafirði.
30. Marís Guðmundsson póstur frá Borgarnesi
til Stykkishólms og fylgdarmaður hans, Erlendur
Lóndi Erlendsson frá Hjarðarfelli, urðu úti með
Póstsendingarnar skamt frá Hríshól í Helgaf.sveiL
~~ 31. Jakobína Jónsdóttir, um fimmtugt, kona Beni-
dikts bónda Pálssonar á Brekku i Hróarstungu,
, datt af liestsbaki og beið bana af.
* Þ- m. tók Eiríkur Kjerúlf próf við læknaskólann
með I. einkunn.
1 Þ- m. brann heyhlaða með öllu hjá Vilhjálmi
Þónda Einarssyni á Bakka í Svarfaðardal.
Þebr. 8. Aðalfundur jarðræktarfjelagsins í Reykjavík.
~~ 13. »Santh Eute«, Botnvörpungur frá IIulI, strand-
aði á Breiðamerkursandi; menn komust af.
~~ 17. »Golden Eagle«, enskur botnvörpungurfrá Hull,
strandaði við Stafnnes í Gullbr.s.; menn björguðust,
en einn þeirra dó þegar hann kom á land.
~~ 18. »Wúrtenburg« frá Getzemúnde, þýzkur botn-
vörpungur, fórst við Skeiðarársand; menn allir
Þjörguðust. — S. d. »Sauthcoates« fórst á Breiða-
merkursandi; menn komust af.
Þ- m. tók, Bjarni Jónsson frá Unnarholti próf í
, iögum við háskólann í Kaupmannahöfn.
* Þ- m. sást talsverður hafís fyrir utanland í Fljótum,
(43)
í