Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 53
þök reif af húsum. 2 menn í Borgarf. meiddust 13. A Rangárvöllum fannst allsnarpur jarðhrist- ingur. Um sama leyti póttust menn sjá eld uppi £ Vatnajökli. ~~ 18. Hallgrímur Jónsson dbrm. og hreppstjóri á Akranesi varð bráðkvaddur (f. 19/n 1826). 27. (nótt). Brann íbúðarhús Jóns bónda Jóns- sonar í Feigsdal í Dölum, ásamt geymsluhúsi. Litlu af rúmfötum var bjargað, fólkið komst naum- 'ega út úr eldinum óskemt. 28. j^n verzlunarmaður Helgason í Rvík fannst örendur milli Seltjarnarness og Reykjavikur. — S- d. sást liafís upp við land á Dýrafirði. 30. Marís Guðmundsson póstur frá Borgarnesi til Stykkishólms og fylgdarmaður hans, Erlendur Lóndi Erlendsson frá Hjarðarfelli, urðu úti með Póstsendingarnar skamt frá Hríshól í Helgaf.sveiL ~~ 31. Jakobína Jónsdóttir, um fimmtugt, kona Beni- dikts bónda Pálssonar á Brekku i Hróarstungu, , datt af liestsbaki og beið bana af. * Þ- m. tók Eiríkur Kjerúlf próf við læknaskólann með I. einkunn. 1 Þ- m. brann heyhlaða með öllu hjá Vilhjálmi Þónda Einarssyni á Bakka í Svarfaðardal. Þebr. 8. Aðalfundur jarðræktarfjelagsins í Reykjavík. ~~ 13. »Santh Eute«, Botnvörpungur frá IIulI, strand- aði á Breiðamerkursandi; menn komust af. ~~ 17. »Golden Eagle«, enskur botnvörpungurfrá Hull, strandaði við Stafnnes í Gullbr.s.; menn björguðust, en einn þeirra dó þegar hann kom á land. ~~ 18. »Wúrtenburg« frá Getzemúnde, þýzkur botn- vörpungur, fórst við Skeiðarársand; menn allir Þjörguðust. — S. d. »Sauthcoates« fórst á Breiða- merkursandi; menn komust af. Þ- m. tók, Bjarni Jónsson frá Unnarholti próf í , iögum við háskólann í Kaupmannahöfn. * Þ- m. sást talsverður hafís fyrir utanland í Fljótum, (43) í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.