Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Side 55
Suður-og Vestur-land, og olli fáheyrðu manntjóni. Aj>ríl 7. Fórst fiskiskipið »Ingvar«, eign Duusverzl- unar í Reykjavík, á Viðeyjarsundi með 20 manns. — S. d. fórst »Emilie«, eign kpm. Th. Thorsteinsson- ar, við Mýrar, með 24 mönnum. — S. d. fórst »Sophie Wheatly« par nálægt með 24 mönnum. — S. d» sökk á Vogvík mótorbátur Björns kaupm. Guð- uiundssonar í Rvk. — S. d. strönduðu 2 fiskiskútur frá Eyjafirði við Aðalvík; menn komust af. — S. d. strandaði fiskiskúta Ásgeirs Ásgeirssonar kaupm. a Isafirði, »Garðar«; menn konmst af. ~~ 10. Lárus nokkur Samúelsson frá Eskifirði fannst örendur milli Norðfjarðar og Eskifjarðar. 11- Á Reykjavikurhöfn kviknaði í fiskiskútunni »Nelson«, eign Tangs verzlunar á ísaf.; eldurinn gerði mikinn skaða, en varð slöktur áður cn skip- ið brann alt. — S. d. í Breiðuvík á Öndvcrðanesi fórst bátur i lendingu; 2 menn komust af, en 2 nienn drukknuðu. — S. d. í Grindavík fórst bátur •ueð 5 mönnum. 15. Brynjólfur vinnumaður Sigurðsson, frá Höf» í Hornafirði, drukknaði af hesti í Pveitarlæk. ~~ 17. Samkoma glimuijelagsins í Rvik. Verðlaun veitt. 19. Stýrimannajjróf (hið minna) tóku 19 nemend- llr í Rvík. — S. d. sagt upp Lýðháskólanum á Hvítárbakka í Borgarfirði; í honum voru 14 nem- endur, 6 stúlkur og 8 piltar. 24. Guðrún Oddsdóttir, gift kona á Hálsi í Kinn, varð bráðkvödd. 26.-28. Gengu enn ofsaveður yfir víða með sjáv- argangi, sem gerðu tjón bæði á sjó og landi. 26. Guðmundur óðalsbóndi Einarsson, frá Nesi á Seltjarnarnesi, fórst með öðrum manni af mótor- bát, sem sökk nálægt Vatnsleysuströnd. — S. d. strandaði fiskiskipið »Geysir«, eign Jakobs kaupm. Björnssonar á Svalbarðseyri, rak í land í Vigur; einn maður drukknaði. — S. d. strandaði »Agnes«, (45)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.