Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 55
Suður-og Vestur-land, og olli fáheyrðu manntjóni. Aj>ríl 7. Fórst fiskiskipið »Ingvar«, eign Duusverzl- unar í Reykjavík, á Viðeyjarsundi með 20 manns. — S. d. fórst »Emilie«, eign kpm. Th. Thorsteinsson- ar, við Mýrar, með 24 mönnum. — S. d. fórst »Sophie Wheatly« par nálægt með 24 mönnum. — S. d» sökk á Vogvík mótorbátur Björns kaupm. Guð- uiundssonar í Rvk. — S. d. strönduðu 2 fiskiskútur frá Eyjafirði við Aðalvík; menn komust af. — S. d. strandaði fiskiskúta Ásgeirs Ásgeirssonar kaupm. a Isafirði, »Garðar«; menn konmst af. ~~ 10. Lárus nokkur Samúelsson frá Eskifirði fannst örendur milli Norðfjarðar og Eskifjarðar. 11- Á Reykjavikurhöfn kviknaði í fiskiskútunni »Nelson«, eign Tangs verzlunar á ísaf.; eldurinn gerði mikinn skaða, en varð slöktur áður cn skip- ið brann alt. — S. d. í Breiðuvík á Öndvcrðanesi fórst bátur i lendingu; 2 menn komust af, en 2 nienn drukknuðu. — S. d. í Grindavík fórst bátur •ueð 5 mönnum. 15. Brynjólfur vinnumaður Sigurðsson, frá Höf» í Hornafirði, drukknaði af hesti í Pveitarlæk. ~~ 17. Samkoma glimuijelagsins í Rvik. Verðlaun veitt. 19. Stýrimannajjróf (hið minna) tóku 19 nemend- llr í Rvík. — S. d. sagt upp Lýðháskólanum á Hvítárbakka í Borgarfirði; í honum voru 14 nem- endur, 6 stúlkur og 8 piltar. 24. Guðrún Oddsdóttir, gift kona á Hálsi í Kinn, varð bráðkvödd. 26.-28. Gengu enn ofsaveður yfir víða með sjáv- argangi, sem gerðu tjón bæði á sjó og landi. 26. Guðmundur óðalsbóndi Einarsson, frá Nesi á Seltjarnarnesi, fórst með öðrum manni af mótor- bát, sem sökk nálægt Vatnsleysuströnd. — S. d. strandaði fiskiskipið »Geysir«, eign Jakobs kaupm. Björnssonar á Svalbarðseyri, rak í land í Vigur; einn maður drukknaði. — S. d. strandaði »Agnes«, (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.