Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 56
ílutningaskip kaupm. D. Thomsens í Reykjavík, við Búðir á Snæfellsnesi mannbjörg varð með naumindum. — S. d. Fiskiskip frá Eyjafirði strand- aði við Bakka á Skagaströnd; skipstjórinn drukkn- aði. 27. »Yrsa«,seglsk. með kolafarm til Björns kpm. Guð- mundssonar í Rvík, rak par í land; menn komust af. •—S. d. Frakknesk fiskiskúta, »Henriette«, strandaði í Reykjavík; menn komust af. — S. d. Jón Diðriks- son úr Árness. fjell úthj’rðis af fiskiskipi á Eski- firði og drukknaði. 28. Norðlenzk fiskiskúta strandaði við Vigur, einn hásetanna drukknaði. — S. d. Kolaskip Ásgeirs kaupm. Sigurðssonar í Reykjavík sökk á Reykja- víkurhöfn, menn voru ekki á skipinu.—S. d. Vöruskip »Guðrúnu« sleit upp og rak á land við Stokkseyri; menn komust af. — S. d. »Sirene«, franskt fiskiskip, strandaði í Suðursveit í A.-Skaftafellss.; menn björg- uðust. — S. d. strandaði annað franskt fiskiskip á Sléttuleitafjöru; menn björguðust. »Anna Sophia«, fiskiskúta frá ísafirði, eign Filippus- ar Árnasonar, með 9 manns, og »Kristján«, eign Sæmundar kaupm. Halldórssonar í Stykkishólmi, með 11 manns, komu aldrei fram eftir pessi veður. Sömu daga urðu víða á landi skaðar og skemmd- ir. Torfi póstur á Eskifirði missti í fönn 115 fjár. —Á Borg fórust'um 100 fjár. — Tryggvi bóndi Hallgrimsson á Bæjum misti nálægt 120 fjár. — A Hamarsseli í Hamarsfirði tapaðist 100 fjár — I Bjarnarnesi í Skaftafellssýslu misti bóndinn 30 fjár. í Öræfum fauk trjáviður, sem átti að byggj a . úr bæ par. — Margar jarðir í Leiðvallahr. skemmd- ust mikið af sandfoki og sömuleiðis á Rangárvöll- um. — Á Fossi á Síðu fauk fjós og 2 hlöður. — Hörgslandi á Síðu fjós. Á Breiðabólstað hlaða. —- í Holti undir Eyjafjöllum fauk hlaða með heyi. í Norðfirði fennti um 80 kindur. — Bóndinn í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.