Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 61
Sept. 8. Hallgrímur Pálsson Melsted, landsbókavörð-
ur, varð bráðkvaddur (f. 26/i 1853).
~ 10. Jón nokkur Bjarnason drukknaði í Hólalæk
“ leið að Bjarnarnesi.
~~ 12.—13. Gekk yflr ofsaveður svo skaðar urðu viða
a landi og skip fórust. »Emanuel« frá Bergen,
•ueð kolafarm til Gránufjel., strandaði á Sauðár-
króki. Menn björguðust. »Hjálmar«, pilskip úr
Reykjavík, fórst á Faxaflóa. Nokkur skip, sem lögð
y°ru í vetrarlægi í Hafnarfirði og Beykjavík, rákust
a °g skemdust. Á Austurlandi urðu einnig skaðar
yf ofviðrinu; pví fylgdu prumur og eldingar. Á
Skriðuklaustri í Fljótsdal fuku 50 hestar af heyi.
A Reynifelli í Rangárv.s. fuku 70 hestar heys, í
Næfurholti um 100 hestar heys. í Árnessýslu reil'
Jarnpök af liúsum og hlöðum, svo sem á Skeiða-
holtum, Útverkum og Auðsholti. Veður petta kom
°g á Vestfirði og gerði mikinn skaða. Á Eyjafirði
•uku hey og mótorbátar skemmdust. Á Hleinar-
garði í Eyðapinghá fauk heylilaða með nálægt 60
hestum heys.
~~ ^0. AðalfundurBúnaðarsambands austurl. á Eiðum.
23. Hyrningarsteinn lagður undir hús Landsbóka-
safns íslands á Arnarhóli í Rvík og húsið vígt um
leið af ráðherranum.
24- Sauðfjársýning Pingeyinga á Sandv. íBárðardal.
20. í vatnsflóði úr Norðurá í Mýrasýslu fórust
urn 40 fjár. — í Stafholti, Arnarholti og Sólheima-
____ tungu og víðar fuku hey.
29. var sent fyrsta símskeyti alla leið milli
j Reykjavíkur og Khafnar.
**■ m- Fórst bátur með 2 mönnum á leið milli Mjóa-
Jarðar og Seyðisfjarðar.— Helgi nokkur Jónsson
1 Bárugerði, féll útbyrðis af fiskiskútu og drukkn-
aði, — Eldsbjarmi átti að hafa sjezt í Vatnajökli,
Q úr Skaftafelíssýslu.
t- 1. Vígður nýbygði Flensborgarskólinn í Hafnarf.
(51)