Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 61
Sept. 8. Hallgrímur Pálsson Melsted, landsbókavörð- ur, varð bráðkvaddur (f. 26/i 1853). ~ 10. Jón nokkur Bjarnason drukknaði í Hólalæk “ leið að Bjarnarnesi. ~~ 12.—13. Gekk yflr ofsaveður svo skaðar urðu viða a landi og skip fórust. »Emanuel« frá Bergen, •ueð kolafarm til Gránufjel., strandaði á Sauðár- króki. Menn björguðust. »Hjálmar«, pilskip úr Reykjavík, fórst á Faxaflóa. Nokkur skip, sem lögð y°ru í vetrarlægi í Hafnarfirði og Beykjavík, rákust a °g skemdust. Á Austurlandi urðu einnig skaðar yf ofviðrinu; pví fylgdu prumur og eldingar. Á Skriðuklaustri í Fljótsdal fuku 50 hestar af heyi. A Reynifelli í Rangárv.s. fuku 70 hestar heys, í Næfurholti um 100 hestar heys. í Árnessýslu reil' Jarnpök af liúsum og hlöðum, svo sem á Skeiða- holtum, Útverkum og Auðsholti. Veður petta kom °g á Vestfirði og gerði mikinn skaða. Á Eyjafirði •uku hey og mótorbátar skemmdust. Á Hleinar- garði í Eyðapinghá fauk heylilaða með nálægt 60 hestum heys. ~~ ^0. AðalfundurBúnaðarsambands austurl. á Eiðum. 23. Hyrningarsteinn lagður undir hús Landsbóka- safns íslands á Arnarhóli í Rvík og húsið vígt um leið af ráðherranum. 24- Sauðfjársýning Pingeyinga á Sandv. íBárðardal. 20. í vatnsflóði úr Norðurá í Mýrasýslu fórust urn 40 fjár. — í Stafholti, Arnarholti og Sólheima- ____ tungu og víðar fuku hey. 29. var sent fyrsta símskeyti alla leið milli j Reykjavíkur og Khafnar. **■ m- Fórst bátur með 2 mönnum á leið milli Mjóa- Jarðar og Seyðisfjarðar.— Helgi nokkur Jónsson 1 Bárugerði, féll útbyrðis af fiskiskútu og drukkn- aði, — Eldsbjarmi átti að hafa sjezt í Vatnajökli, Q úr Skaftafelíssýslu. t- 1. Vígður nýbygði Flensborgarskólinn í Hafnarf. (51)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.