Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 70
Marz 30. Náöust 13 menn lifandi úr Courriéres-kola- námum, eftir þriggja vikna kviksetning þar, írá því er loftkveikjuslysið milda varð (10. marz). Apríl 5. Hefst mikið eldgos í Vesúvíus. -— 18. Voða-landskjálfti i San-Fransisco. Hrynurmik- ið af borginni og brennur. Maí 10. Rússakeisari setur löggjafarþing hið fyrsta í Pétursborg. — 31. Brúðkaup Alfons Spánarkonungs og Enu kon- ungsfrænku frá Englandi. Peim veitt banatilræði á beimleið frá hjónavígslunni. Júní 14. Hrannvig á Gyðingum í Bielostock á Póllandi. — 22. Krýndur Hákon VII. Norvegskonungur og drotning hans í dómkirkjunni i Niðarósi. — 24. Mylius Eriksen leggur á stað frá Kaupmhöfn í þriggja ára Grænlandsför á skipinu »Danmark«. — 27. Landskjálftar á. Bretlandi (Wales). Júlí 2. Fulltrúaþingið rússneska samþ. frumv. nni að nema liílátshegning úr lögum. — 10. Banatilræði við yfirmann Svartahafsflota Rússa, Tschuknine aðmírál. Hann lézt 2 dögum eftir. — 12. Dreyfusmálið útkljáð í París Hæstiréttur ó- nýtir herdóminn í Rennes frá 1899. Par með er Dreyfus alsýknaður. — 14. Veginn í Pétursborg Koslow hershöfðingi 1 misgripum, haldinn vera Trepoíf hershöfðingi þar' -— 10. Ríkisþing sctt í Kaupmh., aukaþing, meðfram vegna komu alþingism. íslenzku; stóð í viku. — 18. Alþingismennirnir koma til Kaupmh.; fai'a þaðan aftur heim 30. s. m. — 21. Pingrof í Pétursborg. Stolypin gerist yfirráð- gjafi Rússalceisara í stað Goremykins. — Keisan staðfestir stjórnarskrá fyrir Finnland. — 23. Friðarvinaþing sett í Lundúnum hið 14., af þingmönnum frá ýmsum löndum. — 30. Fullger sæsimi milli Hjaltlands og Færeyja. -— 31. Herm.uppreisn í herkastala Sveaborg á Finnl. (60)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.