Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 70
Marz 30. Náöust 13 menn lifandi úr Courriéres-kola- námum, eftir þriggja vikna kviksetning þar, írá því er loftkveikjuslysið milda varð (10. marz). Apríl 5. Hefst mikið eldgos í Vesúvíus. -— 18. Voða-landskjálfti i San-Fransisco. Hrynurmik- ið af borginni og brennur. Maí 10. Rússakeisari setur löggjafarþing hið fyrsta í Pétursborg. — 31. Brúðkaup Alfons Spánarkonungs og Enu kon- ungsfrænku frá Englandi. Peim veitt banatilræði á beimleið frá hjónavígslunni. Júní 14. Hrannvig á Gyðingum í Bielostock á Póllandi. — 22. Krýndur Hákon VII. Norvegskonungur og drotning hans í dómkirkjunni i Niðarósi. — 24. Mylius Eriksen leggur á stað frá Kaupmhöfn í þriggja ára Grænlandsför á skipinu »Danmark«. — 27. Landskjálftar á. Bretlandi (Wales). Júlí 2. Fulltrúaþingið rússneska samþ. frumv. nni að nema liílátshegning úr lögum. — 10. Banatilræði við yfirmann Svartahafsflota Rússa, Tschuknine aðmírál. Hann lézt 2 dögum eftir. — 12. Dreyfusmálið útkljáð í París Hæstiréttur ó- nýtir herdóminn í Rennes frá 1899. Par með er Dreyfus alsýknaður. — 14. Veginn í Pétursborg Koslow hershöfðingi 1 misgripum, haldinn vera Trepoíf hershöfðingi þar' -— 10. Ríkisþing sctt í Kaupmh., aukaþing, meðfram vegna komu alþingism. íslenzku; stóð í viku. — 18. Alþingismennirnir koma til Kaupmh.; fai'a þaðan aftur heim 30. s. m. — 21. Pingrof í Pétursborg. Stolypin gerist yfirráð- gjafi Rússalceisara í stað Goremykins. — Keisan staðfestir stjórnarskrá fyrir Finnland. — 23. Friðarvinaþing sett í Lundúnum hið 14., af þingmönnum frá ýmsum löndum. — 30. Fullger sæsimi milli Hjaltlands og Færeyja. -— 31. Herm.uppreisn í herkastala Sveaborg á Finnl. (60)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.