Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 81
Púkinn og brauðskorpan. Rússncsk þjóðsaga eftir Leó Tolstoj. Fátækur bóndi fór snemma morguns út á akur Slr>n til að plægja og hafði með sjer brauðskorpu í ^itlaskattinn. Hann ljet skorpuna í úlpu sína, braut hana svo saman, lagði undir viðarrunn og fór að plægja. En þegar hann svo tekur úlpuna og ætlar að fara fá sjer bita, þá er skorpan horfin. Hann hristir uJpuna og skimar þar alt í kríng um sig, en skorpan sast hvergi. Bóndinn skildi ekkert í þessu. »Tarna er undarlegt«, hugsaði bóndinn með sjer, )>0g jeg hef einga skepnu sjeð hjer, en einhver hlýtur nu samt að hafa komið hjer og tekið brauðið«. En það var svolitill púkaángi, sem hafði stolið brauðinu meðan bóndinn var að plægja og húkti nú bak við runninn og var að bíða eftir því, að bóndinn ^ri að bölva og ragna og kalla á djöfulinn. Bóndanum þótti sárt að verða af litlaskattinum, en sagði þó ekki annað en þetta: Dpað dugarekkiað *ula um það, og ekki dey jeg úr sulti fyrir þetta. Sá s°m hefur tekið brauðið mitt hefur víst liaft þörffyrir Þaö. Jeg vildi honum yrði gott af því«. Svo drakk hann sjer vatnssopa úr læknum, hvildi S18 °g hestinn ofurlitla stund og fór svo aftur að plægja. Púkinn varð steinliissa; hann gat ekki komið mndanum til að syndga. Og hann fór rakleiðis til lusbónda síns, fjandans, til að segja honum frjettirnar. Og hann sagði djöfsa alt eins og það var, að hann lefði tekið brauðið frá bóndanum, og í stað þess að ara að bölva, eins og liann hefði ætlast til, þá hefði )0ndinn ekki sagt annað en þetta: »Jeg vildi lionum J"ði g0|t af pvi<(> Það kom snúður á djöfulinn, og hann svaraði: Þú hefur orðið undir fyrir manninum, þá er það Sja|fum þjer að kenna; þú kant elcki þína ment. Ef (71)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.